Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Færeyingar ætla líka að hækka skatta á laxeldisfyrirtæki en Ísland lækkar gjöld þeirra

Fær­eyska rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að allt að fjór­föld­un á skatt­heimtu á lax­eld­is­fyr­ir­tæki í Fær­eyj­um. Skatta­hækk­un­in kem­ur í kjöl­far skatta­hækk­ana á lax­eldi í Nor­egi. Sam­bæri­leg­ar skatta­hækk­an­ir eru ekki fyr­ir­hug­að­ar hér á landi en í lok árs í fyrra var með­al ann­ars fall­ið frá auk­inni gjald­töku á lax­eld­is­fyr­ir­tæki.

Færeyingar ætla líka að hækka skatta á laxeldisfyrirtæki en Ísland lækkar gjöld þeirra
Boða aukinn skatt á laxeldi í Færeyjum Yfirvöld í Færeyjum hafa boðið aukna skattlagningu á laxeldisiðnaðinn í Færeyjum. Bakkafrost, sem Regin Jcobsen stýrir sem forstjóri, er stærsta laxeldisfyrirtæki Færeyja.

Færeyska ríkisstjórnin hefur boðað aukna skattheimtu á laxeldisfyrirtæki í Færeyjum. Hækkunin er allt upp í fjórföld miðað við núgildandi skattgreiðslur í þessari framleiðslugrein. Stærsta laxeldisfyritæki Færeyja, Bakkafrost, sendi frá sér kauphallartilkynningu í Noregi vegna þessarar auknu skattlagningar í gær. Bakkafrost er stærsta laxeldisfyrirtæki Færeyja og framleiddi fyrirtækið tæplega 91 þúsund tonn í fyrra.

Fjallað er um þessar skattahækkanir í sjávaútvegsblaðinu Intrafish í dag undir fyrirsögninni:  „Betra en skattahugmyndirnar í Noregi: Færeyska ríkisstjórnin leggur til stóraukna skatta á laxeldi. “

Skattahækkanirnar í Færeyjum koma í kjölfar boðaðra skattahækkana á laxeldi í Noregi sem mikið hafa til verið umfjöllunar í fjölmiðlum en þær fela í sér þreföldun á sköttum þar í landi, úr 22 í 62 prósent. Um er að ræða sérstakan auðlindaskatt en sambærilegur auðlindaskattur er ekki innheimtur hér á landi.

  Norsk laxeldisfyrirtæki hafa gagnrýnt þessarar hugmyndir harðlega …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Hvar eru múturnar ?
    0
  • HR
    Hilmar Ragnarsson skrifaði
    Kristján Þór Júlíusson, einn spilltasti ráðherra landsins, greiddi götu sjókvíalaxeldisins að beiðni vinar síns, þáverandi formanns landssambands fiskeldisfyrirtækja, Einars Kr. Guðfinnssonar. Setti lög 2019 sem gerði fyrirtækjum kleift að byggja upp sjókvíalaxeldi og fá til þess sex ára aðlögunartíma og nánast án auðlindaskatts. Þegar mönnum fannst dragast á langinn að úthluta heimildum, réði hann tvo menn aukalega til MAST.
    4
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Þetta hlýtur að vera vanhæfasta ríkisstjórn allra tíma. Á sama tíma og allir innviðir eru sveltir og sífellt fleiri ná ekki endum saman njóta laxeldisfyrirtækin sérstakrar fyrirgreiðslu sem á sér enga hliðstæðu í öðrum löndum.
    Ljóst er að fjármálaráðherra stjórnar þessu. En að Framsókn og VG styðji þessi ósköp er með miklum ólíkindum. Það þarf að lækka laun ráðherra svo að þeir hangi ekki á stólunum launanna vegna til stórskaða fyrir land og þjóð.
    Gott dæmi um hugsunarhátt fjármálaráðherra er tilraun hans til að losa ríkið undan ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði. Hann hótar að setja lög þess efnis að lífeyrisjóðirnir taki á sig þessa ríkisábyrgð að mestu. Lífeyrisþegar framtíðarinnar eiga að borga.
    Eigum við virkilega ekki betra skilið?
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
2
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár