Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Skildu tvisvar og giftust þrisvar

Eft­ir að hafa al­ist upp í um­hverfi þar sem hún var í sí­fellu fjar­lægð af heim­il­inu vegna fá­tækt­ar og þvælt á milli stofn­ana og fóst­ur­heim­ila hef­ur reynst Rósu Ólaf­ar Ólafíu­dótt­ur erfitt að treysta, hleypa fólki að sér og við­halda nán­um tengsl­um. Það er einn kostn­að­ur­inn af van­ræksl­unni. Eig­in­mað­ur henn­ar, Stein­grím­ur Berg­mann Gunn­ars­son, þekk­ir það af eig­in raun, en þau hafa þrisvar sinn­um geng­ið í hjóna­band.

Skildu tvisvar og giftust þrisvar
Gafst aldrei upp Steini segir að hann hafi alltaf ætlað sér að ná Rósu aftur til sín. Mynd: Heiða Helgadóttir

Steingrímur og Rósa tóku fyrst saman viku fyrir verslunarmannahelgina 1998. Síðan hafa þau skilið tvisvar sinnum og gengið þrisvar sinnum í hjónaband. Frá upphafi var sambandið stormasamt. Rósa segir að þau hafi bæði átt sambönd að baki og verið á tánum þegar þau tóku saman. Í fyrstu var það ekki bara áfallasaga hennar, sem gerði þeim erfitt fyrir. „Við vantreystum bæði,“ staðfestir hann og segir að þau hafi átt það sameiginlegt að eiga erfitt með að gefa sig alveg að annarri manneskju vegna fyrri reynslu.

Sá hana fyrst í strætó

Steingrímur minnist þess að hafa séð Rósu á förnum vegi í Reykjavík þegar hún var að alast upp. Hann sá hana fyrst í strætó þegar hún var tólf ára og hann var sautján ára. „Stundum kemur fyrir að mér finnst ég þekkja fólk þegar ég sé það í fyrsta sinn. Þegar ég sá þessa stelpu í strætó fylgdi því skrítin …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Kostnaðurinn af fátæktinni

Móðir svipt börnunum vegna fátæktar
FréttirKostnaðurinn af fátæktinni

Móð­ir svipt börn­un­um vegna fá­tækt­ar

Ólafía Sig­ur­björns­dótt­ir, móð­ir Rósu, Ólafíu Ólafíu­dótt­ur, var ein­stæð­ing­ur með lít­ið sem ekk­ert bak­land, heilsu­lít­il, í lág­launa­störf­um og á hrak­hól­um, ein með fimm börn og mann sem hélt henni í fjár­hags­leg­um skorð­um. Í stað þess að veita við­eig­andi að­stoð voru börn­in tek­in af henni og send á vistheim­ili, en hún hætti aldrei að berj­ast fyr­ir þeim.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár