Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Draumur drengjanna um að búa í íbúð rættist

Tveir ung­lings­strák­ar, sem höfðu ver­ið á ver­gangi í Reykja­vík ásamt föð­ur sín­um frá því síð­asta sum­ar og bú­ið í hjól­hýsi á tjald­stæði í Laug­ar­dal í fimm mán­uði, eru flutt­ir í fé­lags­lega leigu­íbúð. Ax­el Ay­ari, pabbi strákanna, seg­ir að þeir komi nú beint heim eft­ir skóla og dvelji löng­um stund­um inni í her­bergj­um sín­um.

Draumur drengjanna um að búa í íbúð rættist
Herbergi drengjanna í nýju íbúðinni Synir Axels Ayari hafast löngum stundum við í herbergjum sínum og loka hurðinni gjarna á eftir sér. Eftir fimm mánuði í þröngu hjólhýsi njóta þeir þess að geta fengið andrými og næði.

Eftir umfjöllun Heimildarinnar um mál tveggja unglingsdrengja sem höfðu búið í fimm mánuði í hjólhýsi í Laugardalnum, bauðst feðgunum loks að skoða félagslega íbúð í Reykjavík. „Við skoðuðum íbúðina og sögðum bara strax já takk og fluttum inn nokkrum dögum síðar,“ segir Axel Ayari. Fram að því bjuggu þeir feðgar í 10 fermetra hjólhýsi á tjaldstæðinu í Laugardal.

Heimildin hitti feðgana í hjólhýsinu í lok janúar síðastliðnum. 

Þá höfðu þeir verið á vergangi frá því síðasta sumar og hafst við í hjólhýsi við þröng og slæm skilyrði. Salerni var ekki til staðar í hjólhýsinu, sem þýddi að feðgarnir þurftu að fara út og nota salernisaðstöðuna á tjaldsvæðinu. Lítil eldunaraðstaða var til staðar í hjólhýsinu og aðeins tveir gátu setið við borðkrókinn. Axel borðaði því í rúminu í marga mánuði. Drengirnir, sem eru þrettán og sextán ára, sváfu í litlum kojum sem eru 160 …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár