Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Draumur drengjanna um að búa í íbúð rættist

Tveir ung­lings­strák­ar, sem höfðu ver­ið á ver­gangi í Reykja­vík ásamt föð­ur sín­um frá því síð­asta sum­ar og bú­ið í hjól­hýsi á tjald­stæði í Laug­ar­dal í fimm mán­uði, eru flutt­ir í fé­lags­lega leigu­íbúð. Ax­el Ay­ari, pabbi strákanna, seg­ir að þeir komi nú beint heim eft­ir skóla og dvelji löng­um stund­um inni í her­bergj­um sín­um.

Draumur drengjanna um að búa í íbúð rættist
Herbergi drengjanna í nýju íbúðinni Synir Axels Ayari hafast löngum stundum við í herbergjum sínum og loka hurðinni gjarna á eftir sér. Eftir fimm mánuði í þröngu hjólhýsi njóta þeir þess að geta fengið andrými og næði.

Eftir umfjöllun Heimildarinnar um mál tveggja unglingsdrengja sem höfðu búið í fimm mánuði í hjólhýsi í Laugardalnum, bauðst feðgunum loks að skoða félagslega íbúð í Reykjavík. „Við skoðuðum íbúðina og sögðum bara strax já takk og fluttum inn nokkrum dögum síðar,“ segir Axel Ayari. Fram að því bjuggu þeir feðgar í 10 fermetra hjólhýsi á tjaldstæðinu í Laugardal.

Heimildin hitti feðgana í hjólhýsinu í lok janúar síðastliðnum. 

Þá höfðu þeir verið á vergangi frá því síðasta sumar og hafst við í hjólhýsi við þröng og slæm skilyrði. Salerni var ekki til staðar í hjólhýsinu, sem þýddi að feðgarnir þurftu að fara út og nota salernisaðstöðuna á tjaldsvæðinu. Lítil eldunaraðstaða var til staðar í hjólhýsinu og aðeins tveir gátu setið við borðkrókinn. Axel borðaði því í rúminu í marga mánuði. Drengirnir, sem eru þrettán og sextán ára, sváfu í litlum kojum sem eru 160 …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár