Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Reynir þarf að borga fyrir endurbirtingu minningargreina - „Fullnaðarsigur“

Atli Við­ar Þor­steins­son fagn­ar því að hafa unn­ið dóms­mál gegn Reyni Trausta­syni sem end­ur­birti minn­ing­ar­grein sem Atli skrif­aði um bróð­ur sinn í Morg­un­blað­ið.

Reynir þarf að borga fyrir endurbirtingu minningargreina - „Fullnaðarsigur“

Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, og útgáfufélagið Sólartún ehf. þurfa að greiða Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, 50 þúsund krónur vegna endurbirtingar á minningargreinum blaðsins. Reynir og Sólartún þurfa sömuleiðis að greiða bróður manns sem Mannlíf endurbirti minningargrein um úr Morgunblaðinu 300 þúsund krónur. 

Árvakur krafðist þess að fá greiddar 1,5 milljónir króna fyrir útgáfu- og birtingarrétt minningargreina úr blaðinu, og Atli Viðar krafðist sömu upphæðar fyrir brot á höfundar-og sæmdarrétti.

Viðlíka mál, vegna endurbirtingar Mannlífs á minningargreinum úr Morgunblaðinu, hafa verið kærð til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands en nefndin hefur alltaf komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé um brot á siðareglum félagsins að ræða. 

Atli Viðar sagðist í samtali við RUV í fyrra að hann hafi verið að gúggla nafn bróður síns heitins þegar hann hafi rekist á brot úr minningargrein sem hann sjálfur skrifaði fyrir birtingu í Morgunblaðinu en efni úr henni var notað í frétt á vef Mannlífs.

Atli Viðar …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár