Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Reynir þarf að borga fyrir endurbirtingu minningargreina - „Fullnaðarsigur“

Atli Við­ar Þor­steins­son fagn­ar því að hafa unn­ið dóms­mál gegn Reyni Trausta­syni sem end­ur­birti minn­ing­ar­grein sem Atli skrif­aði um bróð­ur sinn í Morg­un­blað­ið.

Reynir þarf að borga fyrir endurbirtingu minningargreina - „Fullnaðarsigur“

Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, og útgáfufélagið Sólartún ehf. þurfa að greiða Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, 50 þúsund krónur vegna endurbirtingar á minningargreinum blaðsins. Reynir og Sólartún þurfa sömuleiðis að greiða bróður manns sem Mannlíf endurbirti minningargrein um úr Morgunblaðinu 300 þúsund krónur. 

Árvakur krafðist þess að fá greiddar 1,5 milljónir króna fyrir útgáfu- og birtingarrétt minningargreina úr blaðinu, og Atli Viðar krafðist sömu upphæðar fyrir brot á höfundar-og sæmdarrétti.

Viðlíka mál, vegna endurbirtingar Mannlífs á minningargreinum úr Morgunblaðinu, hafa verið kærð til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands en nefndin hefur alltaf komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé um brot á siðareglum félagsins að ræða. 

Atli Viðar sagðist í samtali við RUV í fyrra að hann hafi verið að gúggla nafn bróður síns heitins þegar hann hafi rekist á brot úr minningargrein sem hann sjálfur skrifaði fyrir birtingu í Morgunblaðinu en efni úr henni var notað í frétt á vef Mannlífs.

Atli Viðar …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár