Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Bataferlið tók bakslag þegar lögregla afhenti gerandanum símann - „Stundum ekki til neinn matur og engar reglur né agi“

Stúlka sem lýs­ir að­stæð­um þar sem fað­ir henn­ar var í fang­elsi og staða móð­ur var slæm, hef­ur greint frá kyn­ferð­is­legri mis­notk­un stjúp­föð­ur. Sér­fræð­ing­ur seg­ir ólík­legra að börn í slík­um kring­um­stæð­um segi frá. Hún leidd­ist út í áhættu­hegð­un, en reis upp þeg­ar hún losn­aði und­an að­stæð­un­um. Stjúp­f­að­ir henn­ar sæt­ir ákæru, en bata­ferli stúlk­unn­ar tók al­var­legt bak­slag þeg­ar lög­regl­an lét hann fá sím­ann henn­ar.

Bataferlið tók bakslag þegar lögregla afhenti gerandanum símann - „Stundum ekki til neinn matur og engar reglur né agi“

Héraðsdómur Reykjavíkur þingfesti þann 14. febrúar ákæru gegn karlmanni á fimmtugsaldri sem er gefið að sök að hafa margendurtekið brotið kynferðislega gegn þáverandi stjúpdóttur sinni. Ætluð brot áttu sér stað á árunum 2016 til 2019 þegar stúlkan var 9 til 12 ára. Hún segir hann að jafnaði hafa brotið á sér tvisvar í viku.

Heimildin hefur undir höndum vottorð sálfræðings í Barnahúsi vegna máls stúlkunnar sem var sent lögreglunni í nóvember á síðasta ári vegna rannsóknarinnar.

Maðurinn er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi með því að hafa á sameiginlegu heimili þeirra misnotað freklega yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni, traust hennar og trúnað sem stjúpfaðir og endurtekið og á alvarlegan hátt ógnað heilsu hennar og velferð. Hámarksrefsing við meintum brotum mannsins er 16 ára fangelsi samkvæmt almennum hegningarlögum. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Heimildina.

Sagðist hafa hent símanum

DV sagði fyrstur …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ég er áskrifandi, en fæ aðeins að lesa inngang/upphaf greinanna. Hvers vegna?
    Ég nenni þessu ekki.
    0
    • HR
      Hildigunnur Rúnarsdóttir skrifaði
      ef innskráningin þín virkar ekki er kannski betra að skrifa tölvupóst til blaðsins en að kommenta við greinar.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár