Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1062. spurningaþraut: „Söngvararnir voru með gula uppþvottahanska“

1062. spurningaþraut: „Söngvararnir voru með gula uppþvottahanska“

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá fífldjarfa en víðfræga hernaðaraðgerð breskrar riddaraliðsdeildar. Í hvaða stríði gerðist þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir barnaleikritið sem Þjóðleikhúsið frumsýndi nýlega?

2.  Í undankeppni Íslands fyrir Eurovision 2008 lenti hljómsveit nokkur í þriðja sæti með fjörugt lag sem nefndist Hvar ertu nú? og vakti athygli að báðir aðalsöngvararnir voru með gula uppþvottahanska. Stærri hanskar voru og á sviðinu. Hvað hét hljómsveitin sem flutti lagið?

3.  Annar söngvaranna varð síðar ráðherra í ríkisstjórn Íslands í tæpt ár 2017. Hver var það?

4.  Og hvaða ráðherraembætti gegndi hann þennan tíma?

5.  Hvaða þjóðhöfðingi Rússa lagði Krímskaga undir ríki sitt? Var það Valdimar hinn mikli 1013 Ívan grimmi 1577 Pétur mikli 1721 Katrín mikla 1783 Alexander 1. árið 1817 Nikulás 1. árið 1854?

6.  Hvers konar dýr er coyote?

7.  Geðlæknir sem einnig hefur fengist við skrif af ýmsu tagi og t.d. tekið sér fyrir hendur að sálgreina ýmsar helstu hetjur Íslendingasagnanna, hvað heitir hann?

8.  Hvað er eina ríki Bandaríkjanna sem nefnt er eftir Bandaríkjamanni?

9.  Í hvaða land er upprunnin leikhúshefð sem kallast kabuki?

10.  Hverjir eru leikarnir í kabuki leikhúsinu? Eru það dúkkulísur — karlar eingöngu — konur eingöngu — leikbrúður — vændiskonur (geishur)

***

Seinni aukaspurning:

„Nafn Vikunnar“ í Vikunni í júlí 1987. Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Draumaþjófurinn.

2.  Dr. Spock.

3.  Óttar Proppé.

4.  Heilbrigðisráðherra.

5.  Katrín mikla 1783.

6.  Villihundur.

7.  Óttar Guðmundsson.

8.  Washington.

9.  Japan.

10.  Karlar eingöngu (síðan 1629).

***

Svör við aukaspurningum:

„Árás léttsveitarinnar“ eða „Charge of the Light Brigade“ átti sér stað í Krímstríðinu 1854. Um það orti skáldið Tennyson: 

Rétt er að taka fram að mér varð á í messunni þegar ég birti hér fyrst fræga mynd af framrás skoskrar riddarasveitar í orrustunni við Waterloo 1815.

Sú mynd, máluð af Lady Butler, er mjög víða — en ranglega — talin vera af árás léttsveitarinnar. Myndina af henni málaði hins vegar Richard Caton Woodville.

Á neðri mynd er Steinunn Ólína.

Hér er svo myndin Scotland Forever eftir Elisabeth Thompson, sem yfirleitt var kölluð Lady Butler:

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Coyote er ekki villihundur. Það er sléttuúlfur, sem er sérstök dýrategund (canis latrans), náskyld bæði úlfi o.þ.l. hundi.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár