Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1062. spurningaþraut: „Söngvararnir voru með gula uppþvottahanska“

1062. spurningaþraut: „Söngvararnir voru með gula uppþvottahanska“

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá fífldjarfa en víðfræga hernaðaraðgerð breskrar riddaraliðsdeildar. Í hvaða stríði gerðist þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir barnaleikritið sem Þjóðleikhúsið frumsýndi nýlega?

2.  Í undankeppni Íslands fyrir Eurovision 2008 lenti hljómsveit nokkur í þriðja sæti með fjörugt lag sem nefndist Hvar ertu nú? og vakti athygli að báðir aðalsöngvararnir voru með gula uppþvottahanska. Stærri hanskar voru og á sviðinu. Hvað hét hljómsveitin sem flutti lagið?

3.  Annar söngvaranna varð síðar ráðherra í ríkisstjórn Íslands í tæpt ár 2017. Hver var það?

4.  Og hvaða ráðherraembætti gegndi hann þennan tíma?

5.  Hvaða þjóðhöfðingi Rússa lagði Krímskaga undir ríki sitt? Var það Valdimar hinn mikli 1013 Ívan grimmi 1577 Pétur mikli 1721 Katrín mikla 1783 Alexander 1. árið 1817 Nikulás 1. árið 1854?

6.  Hvers konar dýr er coyote?

7.  Geðlæknir sem einnig hefur fengist við skrif af ýmsu tagi og t.d. tekið sér fyrir hendur að sálgreina ýmsar helstu hetjur Íslendingasagnanna, hvað heitir hann?

8.  Hvað er eina ríki Bandaríkjanna sem nefnt er eftir Bandaríkjamanni?

9.  Í hvaða land er upprunnin leikhúshefð sem kallast kabuki?

10.  Hverjir eru leikarnir í kabuki leikhúsinu? Eru það dúkkulísur — karlar eingöngu — konur eingöngu — leikbrúður — vændiskonur (geishur)

***

Seinni aukaspurning:

„Nafn Vikunnar“ í Vikunni í júlí 1987. Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Draumaþjófurinn.

2.  Dr. Spock.

3.  Óttar Proppé.

4.  Heilbrigðisráðherra.

5.  Katrín mikla 1783.

6.  Villihundur.

7.  Óttar Guðmundsson.

8.  Washington.

9.  Japan.

10.  Karlar eingöngu (síðan 1629).

***

Svör við aukaspurningum:

„Árás léttsveitarinnar“ eða „Charge of the Light Brigade“ átti sér stað í Krímstríðinu 1854. Um það orti skáldið Tennyson: 

Rétt er að taka fram að mér varð á í messunni þegar ég birti hér fyrst fræga mynd af framrás skoskrar riddarasveitar í orrustunni við Waterloo 1815.

Sú mynd, máluð af Lady Butler, er mjög víða — en ranglega — talin vera af árás léttsveitarinnar. Myndina af henni málaði hins vegar Richard Caton Woodville.

Á neðri mynd er Steinunn Ólína.

Hér er svo myndin Scotland Forever eftir Elisabeth Thompson, sem yfirleitt var kölluð Lady Butler:

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Emil Kristjánsson skrifaði
    Coyote er ekki villihundur. Það er sléttuúlfur, sem er sérstök dýrategund (canis latrans), náskyld bæði úlfi o.þ.l. hundi.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
5
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár