Þemað í þetta sinn eru kirkjur. Aukaspurningarnar eru um kirkjur í útlöndum en aðalspurningar um íslenskar kirkjur.
Fyrri aukaspurning:
Hvar er þá kirkju að finna, sem sést á myndinni hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Hér má sjá efsta hluta hvaða kirkju?
***
2. En hér er komin ... hvaða kirkja?
***
3. Þessa þekkja nú allir, þetta er ... hver?
***
4. Þetta er kannski ekki mjög kirkjuleg bygging, en þetta er kirkja samt og nefnist ... hvað?
***
5. Og hér sést einkennandi hluti ... hvaða kirkju?
***
6. Hvaða kirkja er þetta?
***
7. Hvaða kirkja er þetta?
***
8. Og hér sést efsti hluti ... hvaða kirkju?
***
9. Hvaða kirkja er þetta?
***
10. Og hér sést hluti af ... hvaða kirkju?
***
Seinni aukaspurning:
En hvar er þessi kirkja hér?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Neskirkju.
2. Skálholtskirkja.
3. Þingeyrakirkja.
4. Guðríðarkirkja.
5. Kópavogskirkja.
6. Dómkirkjan í Reykjavík.
7. Bústaðakirkja.
8. Háteigskirkju.
9. Ísafjarðarkirkja.
10. Akureyrarkirkja.
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri mynd er dómkirkjan í Köln í Þýskalandi.
Á neðri mynd er kirkjan í Barcelona sem gjarnan er kennd við arkitektinn Gaudi.
Athugasemdir (1)