Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Bók einræðisherrans á íslensku kostuð af kínverska ríkinu

Ein af óvænt­ari bók­un­um sem komu út á ís­lensku fyr­ir síð­ustu jól var áróð­urs­rit Xi Jin­ping, ein­ræð­is­herra í Kína. Bóka­for­lag Jónas­ar Sig­ur­geirs­son­ar gaf út bók­ina út en hann er þekkt­ur frjáls­hyggju­mað­ur. Jón­as seg­ir að hann sé al­hliða út­gef­andi sem gefi út bæk­ur um allt milli him­ins og jarð­ar. Hann hrós­ar Kín­verj­un­um fyr­ir sam­starf­ið við út­gáf­una og úti­lok­ar ekki fleiri bæk­ur.

Bók einræðisherrans á íslensku kostuð af kínverska ríkinu

Jónas Sigurgeirsson, bókaútgefandi hjá Almenna bókafélaginu, gaf út bók eftir Xi Jinping, aðalritara Kínverska kommúnistaflokksins, síðastliðið haust að tilstuðlan kínverska sendiráðsins á Íslandi. Bókaforlag Jónasar fékk handritið sent í íslenskri þýðingu frá kínverskri ríkisstofnun sem heitir Foreign Languages Press co. „Ég fæ bókina þýdda, ég fæ bara handritið og svo fer það í gegnum próförk. Það er ekkert að þessari þýðingu enda var hún líka marglesin. Ég var aldrei í samskiptum við þýðandann.“ Enginn þýðandi er  tilgreindur í bókinni en í svari frá kínverska sendiráðinu kemur fram að hann heiti Ragnar Baldursson. 

Um er að ræða fyrsta bindið í bókaflokki eftir Xi Jinping sem komið hefur út í Kína á síðustu árum. Bókin kom fyrst út á kínversku árið 2014 og hefur síðan verið gefin út á mörgum tungumálum, meðal annars ensku, frönsku, arabísku og spænsku.

Kína hefur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Tang-tímabilinu. Ópíum stríðið var árásarstríð Breta gegn Kína frá 1840 til 1842.Breska ríkisstjórnin sendi innrásarher til Kína í kjölfar andstöðu Kínverja gegn innflutningi Breskra kaupmanna á ópíum til Kína undir yfirskyni verndunar breskra viðskiptahagsmuna. Árið 1842 réðust Breskar hersveitir inn á árósasvæði Jangtsefljóts og þvinguðu Qing-keisaraættarinnar til að undirrita Nanking samningin, sem var fyrsti ójafni nauðungarsamningur útlendinga við Kínverja í nútímasögu Kína.
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Fór og náði í hana fæst í Eymundson kostar 5999kr. Formálin efnisyfirlitið og fyrstu 50 blaðsíðurnar lofa góðu. Kannski hefðu allir gott af að lesa hana áður en þeir gleipa allt hrátt úr íslenskum fjölmiðlum
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Þessa bók verður maður að skoða
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
Fréttir

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Hélt að hún myndi höndla álagið betur
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár