Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Notalegt að sofna við frásagnir af morðum

Áhugi á mann­legri hegð­un og nota­leg­heit­in við að sofna út frá frá­sögn af morði eða öðr­um sönn­um hryll­ingi er það sem sam­ein­ar fjöl­marga unn­end­ur sannra saka­mála. Heim­ild­in ræddi við þrjá eld­heita „true crime“-að­dá­end­ur.

Sönn sakamál Tinna Rut Svansdóttir, Guðrún Ósk Þórudóttir og Árdís Rut H. Einarsdóttir elska allar að hlusta á hlaðvörp um sönn sakamál. Áhugi á mannlegri hegðun og eigin lífsreynslu skýra áhugann, en svo er líka bara svo notalegt að sofna við frásagnir af illverkum annarra.

Hlaðvarpsveitur og samfélagsmiðlar eru uppfull af efni um sönn sakamál (e. true crime) og blaðamanni Heimildarinnar lék forvitni á að vita hvað það er sem heillar við sönn sakamál. Það stóð ekki á svörum, að minnsta ekki hjá konum. Á meðan ein hlustar til að ná slökun er önnur sem byrjaði að hlusta vegna áhuga en ætlar nú að sækja um í lögreglunni og setur stefnuna á rannsóknardeild lögreglunnar.  

Blaðamaður settist niður með Guðrúnu Ósk, Árdísi Rut og Tinnu Rut sem allar hafa svo mikinn áhuga á sönnum sakamálum að ekki líður dagur án þess að þær hlusti á eða skoða efni um einhvers konar illverk.  

Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál eru fyrsta minning Árdísar Rutar H. Einarsdóttur um áhugann á sönnum sakamálum, rétt eins og hjá Ingu Kristjánsdóttur, stjórnanda hlaðvarpsins Illverks. Árdís tók þættina upp á spólu og horfði á þá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár