Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1052. spurningakeppni: Hvað heitir litla álfastúlkan?

1052. spurningakeppni: Hvað heitir litla álfastúlkan?

Fyrri aukaspurning:

Hér er yfirlitsmynd af frægri sjóorrustu. Floti sem hér er sýndur með rauðu leggur úr höfn í firði einum og hyggst sigla sem leið liggur yfir að landinu hægra megin á myndinni og raunar lengra. En öðrum flota (hér sýndur með svörtu) hefur borist njósn af og mætir rauða flotanum á hafi úti og hófst þá harður slagur. Orrustunni lauk án þess að hvorugum flota tækist að vinna afgerandi sigur á hinum. Hvað kallast orrustan?

***

Aðalspurningar:

1.  Jennifer Aniston varð fræg fyrir að leika í ... hvaða sjónvarpsseríu?

2.  Hvaða ættarnafn ber breska konungsfjölskyldan?

3.  Dramb er ... hvað?

4.  Sauerkraut er víðfrægur þýskur réttur. Hvað er uppistaðan í honum?

5.  Hvaða viðurkenningu fékk veitingahúsið Dill árið 2017, fyrst íslenskra veitingahúsa?

6.  Hvað heitir hringtorgið stóra fyrir framan Hótel Sögu í Reykjavík?

7.  Hvernig fugl er langvía?

8.  Hvað heitir litla álfastúlkan sem kemur við sögu Péturs Pan — á íslensku?

9.  Hvaða svissneska súkkulaði var í áratugi tákn munaðar og framandleika á Íslandi af því eingöngu var hægt að kaupa það í fríhöfninni við komu frá útlöndum?

10.  Péturshorn er hæsti tindur á tilteknu fjalli, felli, jökli, gnúpi eða bjargi, 1.355 metra hátt. Hvar er Péturshorn?

***

Seinni aukaspurning:

Önnur sjóorrusta. Floti A (rauður) taldi sig hafa ráð flota B (blár) í hendi sér. Meginfloti A þokaði sér inn í sund þar sem floti B virtist í úlfakreppu. Á sama tíma hélt minnihluti flota A inn í sundið hinum megin frá til að stöðva (væntanlegan) flótta skipanna úr flota B. En allt snerist í höndum flota A. Skipin úr flota B voru mun liðugri og liprari og gjörsigruðu flota A á sundinu. Hvað kallast þessi sjóorrusta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Friends.

2.  Windsor.

3.  ... falli næst.

4.  Hvítkál.

5.  Michelin-stjörnu.

6.  Hagatorg.

7.  Svartfugl.

8.  Skellibjalla.

9.  Toblerone.

10.  Á Langjökli.

***

Svör við aukaspurningum:

Fyrra kortið sýnir orrustuna á Húnaflóa, sem kallast Flóabardagi. Suður snýr upp á þessari mynd.

Á neðra kortinu er yfirlit yfir orrustuna við Salamis 480 f.Kr. þar sem Grikkir gereyddu flota Persa.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár