Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1053. spurningaþraut: Hverjir sömdu, sungu og spiluðu Vetrarferðina?

1053. spurningaþraut: Hverjir sömdu, sungu og spiluðu Vetrarferðina?

Fyrri aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 2018 vakti mikla athygli þegar ungir piltar í fótboltaliði lokuðust inni í djúpum helli og kostaði mikið erfiði að koma þeim út. Í hvaða landi gerðist þetta?

2.  Auðkýfingur einn bauð fram aðstoð sína við að ná piltunum út en lenti síðan í málaferlum eftir að hafa nítt skóinn af einum þeirra kafara sem tóku þátt í að bjarga þeim. Auðkýfingurinn var sýknaður af kröfu um bætur vegna meiðyrða en hver er hann?

3.  Fréttakona sem hafði verið hjá Kveik á RÚV hætti fyrir tveim árum og fór að vinna sem upplýsingafulltrúi hjá Robert Wessmann eða fyrirtækjum hans. Hún lét svo af störfum þar um daginn. Hvað heitir hún?

4.  Páley Borgþórsdóttir, við hvað starfar hún? Hér þarf svarið að vera nákvæmt.

5.  Hvaða fjörður er milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar?

6.  Hvaða teiknimyndapersóna á einkar mikilvægan lukkupening, sem mun vera fyrsti peningurinn sem persónan græddi á ævinni?

7.   Árið 2012 fékk diskur með ljóðaflokknum Vetrarferðinni Íslensku tónlistarverðlaunin í flokki sígildrar- og samtímatónlistar. Þar söng Vetrarferðina einn kunnasti söngvari Íslendinga síðustu áratugina, karl sem hóf feril sinn sem barítón en færði sig svo niður í bassa. Hver er sá söngvari? 

8.  Undirleikari á þessum diski var heldur enginn aukvisi, heldur hefur haslað sér æ stærri völl sem einkleikari á píanó síðasta hálfa annan áratuginn og komið víða fram og fengið mikið lof. Hann heitir ... hvað?

9.  En ljóðaflokkurinn Vetrarferðin eða Winterreise, hver samdi annars lögin í þeim víðfræga flokki? Svo er vetrarstig fyrir þá fáu sem vita hver samdi LJÓÐIN í Vetrarferðinni!

10.  Í hvaða landi er höfuðborgin Lima?

***

Seinni aukaspurning:

Þótt myndin sé ekki góð, þá ættu nú þau sem til þekkja að bera kennsl á konuna á myndinni hér að neðan.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Taílandi.

2.  Elon Musk.

3.  Lára Ómarsdóttir.

4.  Lögreglustjóri á Norðurlandi eystra.

5.  Héðinsfjörður.

6.  Jóakim Aðalönd.

7.  Kristinn Sigmundsson.

8.  Víkingur Heiðar.

9.  Schubert. — Ljóðin samdi Müller nokkur.

10.  Perú.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er söngkonan Rihanna.

Á neðri myndinni er Ásta Sigurðardóttir.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
1
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
2
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.
„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
3
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
4
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár