Það er komið að þemaþraut um rithöfunda, reyndar ekki í fyrsta sinn. Aukaspurningarnar eru um íslenska höfunda, aðalspurningarnar um útlenska. Þeir höfundar eru flestir látnir, eftir því sem best er vitað, en ekki allir þó.
Fyrri aukaspurning er þá svona:
Hvaða íslenski höfundur prýðir myndina hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Hver er þessi vinsæli höfundur?
***
2. Og hér er kominn ... hver?
***
3. Þessi hér elskar bækur og heitir ... hvað?
***
4. Þetta er ... hver?
***
5. Hér er kominn ... hver?
***
6. Makalaust skemmtilegur höfundur en hvað hét hún?
***
7. Hrjáð sál ... en hugmyndaríkur höfundur. Hann hét ... hvað?
***
8. Hér er einn sem skrifaði langar og þykkar bækur fyrir alllöngu síðan. Hann hét ... hvað?
***
9. Þessi var ekki síst ljóðskáld en heitir ... hvað?
***
10. Og loks, hver er þetta?
***
Seinni aukaspurning:
Hvaða höfund má sjá hér, frekar ungan að árum?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Enid Blyton.
2. Kafka.
3. Stephen King.
4. Isabel Allende.
5. Hemingway.
6. Astrid Lindgren.
7. Poe.
8. Dostoévskí.
9. Sylvia Plath.
10. Hermann Melville (höfundur Moby Dick).
***
Íslenskur höfundarnir tveir eru Guðrún Helgadóttir og Halldór Laxness.
Athugasemdir (1)