Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

1050. spurningaþraut: Rithöfundar og aftur rithöfundar

Það er komið að þemaþraut um rithöfunda, reyndar ekki í fyrsta sinn. Aukaspurningarnar eru um íslenska höfunda, aðalspurningarnar um útlenska. Þeir höfundar eru flestir látnir, eftir því sem best er vitað, en ekki allir þó.

Fyrri aukaspurning er þá svona:

Hvaða íslenski höfundur prýðir myndina hér að ofan?

***

Aðalspurningar: 

1.  Hver er þessi vinsæli höfundur?

***

2.  Og hér er kominn ... hver?

***

3.  Þessi hér elskar bækur og heitir ... hvað?

***

4.  Þetta er ... hver?

***

5.  Hér er kominn ... hver?

***

6.  Makalaust skemmtilegur höfundur en hvað hét hún?

***

7.  Hrjáð sál ... en hugmyndaríkur höfundur. Hann hét ... hvað?

***

8.  Hér er einn sem skrifaði langar og þykkar bækur fyrir alllöngu síðan. Hann hét ... hvað?

***

9.  Þessi var ekki síst ljóðskáld en heitir ... hvað?

***

10.  Og loks, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða höfund má sjá hér, frekar ungan að árum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Enid Blyton.

2.  Kafka.

3.  Stephen King.

4.  Isabel Allende.

5.  Hemingway.

6.  Astrid Lindgren.

7.  Poe.

8.  Dostoévskí.

9.  Sylvia Plath.

10.  Hermann Melville (höfundur Moby Dick).

***

Íslenskur höfundarnir tveir eru Guðrún Helgadóttir og Halldór Laxness.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár