Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1048. spurningaþraut: Hvaða ár birtist fyrsta fréttamyndin á Íslandi?

1048. spurningaþraut: Hvaða ár birtist fyrsta fréttamyndin á Íslandi?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1. Hversu marga daga var Guð að skapa heiminn samkvæmt Biblíunni?

2.  Önnur úr Biblíunni: Hvað gerði móðir Móse til að bjarga lífi hans?

3.  Jennifer Melfi er bandarískur sálfræðingur, ugglaust fædd um 1955 og hefur stofu í New Jersey þar sem hún tekur á móti sjúklingum. Hún fer ekki í manngreinarálit og reynir að liðsinna hverjum sem er, jafnvel þeim sem hafa komist í kast við lögin. Að sumu leyti virkar hún eins og skriftafaðir fyrir hina trúuðu. Hvar er Jennifer Melfi helst að finna?

4.  Jeffrey Dahmer var bandarískur karlmaður sem komst í sviðsljósið 1991. Hann var myrtur 1994. Í fyrra var frumsýnd sjónvarpssería um líf hans og vakti hún töluverða athygli, þótt ekki hefðu allir geð í sér til að horfa á hana. Hvað var tilkall Jeffreys Dahmers til frægðar?

5.  Í efnafræði er ákveðið fyrirbæri mælt í svokölluðum pH-gildum. Hvað er mælt með pH?

6.  Hvaða stjörnumerki dýrahringsins er nú í gildi?

7.  Í hvaða heimsálfu er hið sjálfstæða ríki Micronesia?

8.  Hver sér um þáttinn Mannamál á sjónvarpsstöðinni Hringbraut?

9.  Hér var einu sinni spurt hvar fyrsta sería sjónvarpsþáttaraðarinnar The White Lotus gerðist. En nú er spurt: Hver gerist sería 2?

10.  Í hvaða núverandi ríki var Mýkenu-menningin við lýði? 

***

Seinni aukaspurning:

Á skjáskotinu hér að neðan birtist mynd sem kölluð hefur verið fyrsta fréttamynd íslenskrar fjölmiðlasögu, þótt hún sé teikning- eða öllu heldur rista - en ekki ljósmynd. Hvaða ár birti Morgunblaðið þessa mynd? Muna má einu ári til eða frá.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sex daga.

2.  Setti hann í körfu og setti hana á flot í ánni Níl.

3.  Í sjónvarpsþáttaröðinni Sopranos.

4.  Hann var fjöldamorðingi.

5.  Sýrustig vatns og/eða vatnsblandaðra vökva.

6.  Fiskarnir.

7.  Eyjaálfu.

8.  Sigmundur Ernir Rúnarsson.

9.  Á Sikiley.

10.  Grikklandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er úr The Devil Wears Prada.

Fréttin á neðri myndinni birtist 1913 svo rétt telst vera 1912-1914.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
4
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
5
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár