Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Íslendingar bregðast þolendum ofbeldis

Líta þarf til of­beld­is í nán­um sam­bönd­um við ákvarð­an­ir um for­sjá eða um­gengni. Upp á það vant­ar hér á landi sam­kvæmt skýrslu nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­ins. Of­beldi sem börn verða vitni að er jafn­framt of­beldi gegn þeim.

Íslendingar bregðast þolendum ofbeldis
Gerum ekki nóg Samkvæmt skýrslu GREVIO gera íslensk stjórnvöld hvergi nærri nóg þegar kemur að ofbeldi gegn konum, þó jákvæð skref hafi verið stigin. Mynd: Shutterstock

Ekki er nægjanlega horft til ofbeldis sem börn hafa verið beitt eða ofbeldi gegn foreldrum barnanna sem þau hafa orðið vitni að þegar teknar eru ákvarðanir í umgengnis- og forsjármálum hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu nefndar Evrópuráðsins, GREVIO, þar sem framkvæmd stjórnvalda á aðgerðum og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum er metin.

Eftirlit GREVIO-nefndarinnar byggir á Istanbúl-samningnum sem Ísland varð fullur aðili að árið 2018. Skilaði nefndin skýrslu sinni í nóvember á síðasta ári og er það fyrsta skýrslan sem skilað er til Íslands.

Í skýrslunni kemur fram að gerendur ofbeldis séu ekki nægilega oft fjarlægðir af heimilum, sé miðað við þann fjölda tilkynninga sem berist um heimilisofbeldi árlega. Þá segir að að kerfi hérlendis séu ekki nægilega í stakk búin til að bregðast við ofbeldi gegn jaðarsettum hópum, …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristján Aðalsteinsson skrifaði
    Sestaglega einstæðar mæður það er falið
    -1
  • Kristján Aðalsteinsson skrifaði
    Eru ekki konur sem beita börnum meira ofbeldi en karlin
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár