Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Íslendingar bregðast þolendum ofbeldis

Líta þarf til of­beld­is í nán­um sam­bönd­um við ákvarð­an­ir um for­sjá eða um­gengni. Upp á það vant­ar hér á landi sam­kvæmt skýrslu nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­ins. Of­beldi sem börn verða vitni að er jafn­framt of­beldi gegn þeim.

Íslendingar bregðast þolendum ofbeldis
Gerum ekki nóg Samkvæmt skýrslu GREVIO gera íslensk stjórnvöld hvergi nærri nóg þegar kemur að ofbeldi gegn konum, þó jákvæð skref hafi verið stigin. Mynd: Shutterstock

Ekki er nægjanlega horft til ofbeldis sem börn hafa verið beitt eða ofbeldi gegn foreldrum barnanna sem þau hafa orðið vitni að þegar teknar eru ákvarðanir í umgengnis- og forsjármálum hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu nefndar Evrópuráðsins, GREVIO, þar sem framkvæmd stjórnvalda á aðgerðum og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum er metin.

Eftirlit GREVIO-nefndarinnar byggir á Istanbúl-samningnum sem Ísland varð fullur aðili að árið 2018. Skilaði nefndin skýrslu sinni í nóvember á síðasta ári og er það fyrsta skýrslan sem skilað er til Íslands.

Í skýrslunni kemur fram að gerendur ofbeldis séu ekki nægilega oft fjarlægðir af heimilum, sé miðað við þann fjölda tilkynninga sem berist um heimilisofbeldi árlega. Þá segir að að kerfi hérlendis séu ekki nægilega í stakk búin til að bregðast við ofbeldi gegn jaðarsettum hópum, …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristján Aðalsteinsson skrifaði
    Sestaglega einstæðar mæður það er falið
    -1
  • Kristján Aðalsteinsson skrifaði
    Eru ekki konur sem beita börnum meira ofbeldi en karlin
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu