Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Íslendingar bregðast þolendum ofbeldis

Líta þarf til of­beld­is í nán­um sam­bönd­um við ákvarð­an­ir um for­sjá eða um­gengni. Upp á það vant­ar hér á landi sam­kvæmt skýrslu nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­ins. Of­beldi sem börn verða vitni að er jafn­framt of­beldi gegn þeim.

Íslendingar bregðast þolendum ofbeldis
Gerum ekki nóg Samkvæmt skýrslu GREVIO gera íslensk stjórnvöld hvergi nærri nóg þegar kemur að ofbeldi gegn konum, þó jákvæð skref hafi verið stigin. Mynd: Shutterstock

Ekki er nægjanlega horft til ofbeldis sem börn hafa verið beitt eða ofbeldi gegn foreldrum barnanna sem þau hafa orðið vitni að þegar teknar eru ákvarðanir í umgengnis- og forsjármálum hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu nefndar Evrópuráðsins, GREVIO, þar sem framkvæmd stjórnvalda á aðgerðum og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum er metin.

Eftirlit GREVIO-nefndarinnar byggir á Istanbúl-samningnum sem Ísland varð fullur aðili að árið 2018. Skilaði nefndin skýrslu sinni í nóvember á síðasta ári og er það fyrsta skýrslan sem skilað er til Íslands.

Í skýrslunni kemur fram að gerendur ofbeldis séu ekki nægilega oft fjarlægðir af heimilum, sé miðað við þann fjölda tilkynninga sem berist um heimilisofbeldi árlega. Þá segir að að kerfi hérlendis séu ekki nægilega í stakk búin til að bregðast við ofbeldi gegn jaðarsettum hópum, …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristján Aðalsteinsson skrifaði
    Sestaglega einstæðar mæður það er falið
    -1
  • Kristján Aðalsteinsson skrifaði
    Eru ekki konur sem beita börnum meira ofbeldi en karlin
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár