Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Af fimmtán vörum hækkuðu þrettán í verði

Þeg­ar Heim­ild­in fór með gaml­ar kassa­kvitt­an­ir í búð­ir kom í ljós að verð á þrett­án af fimmtán vör­um hef­ur hækk­að um­tals­vert. Auð­ur Al­fa Ólafs­dótt­ir, verk­efna­stjóri verð­lags­eft­ir­lits ASÍ, seg­ir það slá­andi enda séu þess­ar vör­ur eng­inn lúx­us held­ur nauð­syn. Verð­hækk­an­ir hafi gríð­ar­leg áhrif á heim­il­in í land­inu.

Af fimmtán vörum hækkuðu þrettán í verði
Hækkanir Þegar farið var með gamlar kassakvittanir í búðir kom í ljós að verð á þrettán af fimmtán vörum hefur hækkað umtalsvert.

Tvær gamlar kassakvittanir fundust á dögunum. Önnur þeirra er frá verslunarferð í Bónus þann 22. janúar 2021 og hin er frá Krónunni þann 24. júní árið 2021. Með þessar kassakvittanir var farið í verslanir og fimmtán vörur valdar, sem voru einnig keypt árið 2021, átta vörur í Bónus og sjö í Krónunni. Þegar kassakvittanirnar runnu út úr sjálfsaðgreiðsluvélunum nú í vikunni kom í ljós að verð á þrettán af fimmtán vörum höfðu hækkað í verði og það um allt að 37 prósent. Verð á tveimur vörum hafði lækkað. Þess ber að geta að í innkaupaferðinni í vikunni var notast við sjálfsafgreiðslukassa en í janúar og júní 2021 var farið með vörurnar á kassa þar sem starfsmaður sá um  afgreiðsluna. 

Mesta hlutfallslega hækkunin er á appelsínum sem koma frá Spáni í Krónuna, en verðið hafði hækkað um tæp 37 prósent frá því sumarið 2021. Verð á appelsínum var vegið og metið …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár