Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

256 tonn af gömlu kjöti í frystinum

Starfs­fólk danska mat­væla­eft­ir­lits­ins rak í rogastans þeg­ar það opn­aði frystigeymslu fyr­ir­tæk­is á Suð­ur-Jótlandi, skömmu fyr­ir síð­ustu jól og skoð­aði kjöt­fjall sem þar var að finna. Stimpl­arn­ir sýndu að kjöt­ið var 10 ára gam­alt eða eldra.

256 tonn af gömlu kjöti í frystinum
Frosið kjöt Skare í Danmörku hefur margsinnis orðið uppvíst af vafasömum vinnubrögðum. Mynd: AFP

Danska matvælaeftirlitið (Fødevarestyrelsen) hefur, í stuttu máli sagt, eftirlit með framleiðslu og geymslu matvæla. Þar er í mörg horn að líta en starfsmenn eru rúmlega 1.500. Stofnunin skiptist í fimm deildir, ein þeirra nefnist Kødkontrol og hefur, eins og nafnið gefur til kynna, eftirlit með sláturdýrum og slátrun ásamt hollustuháttum í sláturhúsum og kjötvinnslum. 

Starfsfólk matvælaeftirlitsins heimsækir reglulega fyrirtæki um allt land og heimsóknirnar eru yfirleitt ekki tilkynntar fyrir fram.

Meðal þeirra fyrirtækja sem starfsfólk kjöteftirlitsins hefur heimsótt á mörgum undanförnum árum er kjötvinnslufyrirtækið Skare í bænum Vejen á Suður-Jótlandi. 

Skare Meat Packers, eins og fyrirtækið heitir fullu nafni, var stofnað árið 1972. Stofnandinn var Kurt Skare og hann var jafnframt framkvæmdastjóri fyrirtækisins í 50 ár. Dóttir hans, Gitte, tók þá við sem framkvæmdastjóri en Kurt er enn þá stjórnarformaður, „á gólfinu“ eins og hann komst að orði í viðtali fyrir skömmu.  

SkareSkare Group …
Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Hallur Ellertsson skrifaði
    SKARE fékkst í NETTO fyrir nokkrum árum.Viðbjóður !
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár