Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

256 tonn af gömlu kjöti í frystinum

Starfs­fólk danska mat­væla­eft­ir­lits­ins rak í rogastans þeg­ar það opn­aði frystigeymslu fyr­ir­tæk­is á Suð­ur-Jótlandi, skömmu fyr­ir síð­ustu jól og skoð­aði kjöt­fjall sem þar var að finna. Stimpl­arn­ir sýndu að kjöt­ið var 10 ára gam­alt eða eldra.

256 tonn af gömlu kjöti í frystinum
Frosið kjöt Skare í Danmörku hefur margsinnis orðið uppvíst af vafasömum vinnubrögðum. Mynd: AFP

Danska matvælaeftirlitið (Fødevarestyrelsen) hefur, í stuttu máli sagt, eftirlit með framleiðslu og geymslu matvæla. Þar er í mörg horn að líta en starfsmenn eru rúmlega 1.500. Stofnunin skiptist í fimm deildir, ein þeirra nefnist Kødkontrol og hefur, eins og nafnið gefur til kynna, eftirlit með sláturdýrum og slátrun ásamt hollustuháttum í sláturhúsum og kjötvinnslum. 

Starfsfólk matvælaeftirlitsins heimsækir reglulega fyrirtæki um allt land og heimsóknirnar eru yfirleitt ekki tilkynntar fyrir fram.

Meðal þeirra fyrirtækja sem starfsfólk kjöteftirlitsins hefur heimsótt á mörgum undanförnum árum er kjötvinnslufyrirtækið Skare í bænum Vejen á Suður-Jótlandi. 

Skare Meat Packers, eins og fyrirtækið heitir fullu nafni, var stofnað árið 1972. Stofnandinn var Kurt Skare og hann var jafnframt framkvæmdastjóri fyrirtækisins í 50 ár. Dóttir hans, Gitte, tók þá við sem framkvæmdastjóri en Kurt er enn þá stjórnarformaður, „á gólfinu“ eins og hann komst að orði í viðtali fyrir skömmu.  

SkareSkare Group …
Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Hallur Ellertsson skrifaði
    SKARE fékkst í NETTO fyrir nokkrum árum.Viðbjóður !
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
6
Viðtal

„Ég er nátt­úr­lega gang­andi krafta­verk“

Þeg­ar Thelma Björk Jóns­dótt­ir fata­hönn­uð­ur, jóga- og hug­leiðslu­kenn­ari og þriggja barna móð­ir, fann fyr­ir hnúð í öðru brjóst­inu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar greind­ist hún með mein­vörp í bein­um, sem hald­ið er niðri með lyfj­um. Hún seg­ir vald­efl­andi að eiga þátt í eig­in bata, með heild­rænni nálg­un og já­kvæðu hug­ar­fari. Hún seg­ir frá þessu, stóru ást­inni og gjöf­inni sem fólst í því að eign­ast barn með downs-heil­kenni.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár