Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1018. spurningaþraut: Hver orti um hina rósfingruðu morgungyðju?

1018. spurningaþraut: Hver orti um hina rósfingruðu morgungyðju?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða ár er þessi ljósmynd tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Kona nokkur gekk ung í hjónaband, meira að segja töluvert of ung myndum við flestöll telja nú. Hún var svo líklega aðeins 19 ára þegar hún missti eiginmanninn, en helgaði sig upp frá því því hlutverki að breiða út skoðanir hans og styrkja þær á alla lund. Hún lifði í sínum ekkjudómi 44 ár en dó þá. Hún er æ síðan virt vel meðal fylgismanna eiginmannsins. Hvað hét hún?

2.  En hvað hét eiginmaðurinn?

3.  Á Óskarsverðlaunahátíðinni eru veitt verðlaun fyrir bestu erlendu myndina. Myndir gerðar í hvaða landi hafa oftast unnið þau verðlaun?

4.  Hver skrifaði um hina „fagurbrynhosuðu Akkea“ og „hina rósfingruðu morgungyðju“?

5.  En hver þýddi þetta á íslensku?

6.  Hin kaþólska munkaregla Dominíkana er stundum kennd við ákveðið dýr, það vill segja að munkarnir eru kallaðir [dýr]. guðs. Hvaða dýr?

7.  Hversu mörg tónverk af öllu tagi eru til eftir Ludwig van Beethoven? Eru þau 27 — 72 — 177 — 722 eða 1.272?

8.  Hvar á landinu er Dynjandisheiði?

9.  Baltasar Kormákur er nú að leggja síðustu hönd á kvikmyndun skáldsögu eftir íslenskan höfund. Myndin heitir Snerting en hver er höfundurinn?

10.  Hvaða íslenski leikari stofnaði nýlega framleiðslufyrirtækið ACT4 ásamt nokkrum öðrum?

***

Seinni aukaspurning:

Þarna má sjá leikkonuna Önnu Gunn. En hvað heitir persónan sem hún er að leika þarna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Aísha.

2.  Múhameð spámaður.

3.  Ítalíu.

4.  Hómer.

5.  Sveinbjörn Egilsson.

6.  Hundar guðs.

7.  722.

8.  Á Vestfjörðum.

9.  Ólafur Jóhann.

10.  Ólafur Darri.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er tekin á fyrsta degi Surtseyjargossins 1963. Myndin er á Héraðsskjalasafni Austur-Húnavatnssýslu.

Persónan á neðri myndinni er Skyler White úr Breaking Bad.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár