Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1018. spurningaþraut: Hver orti um hina rósfingruðu morgungyðju?

1018. spurningaþraut: Hver orti um hina rósfingruðu morgungyðju?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða ár er þessi ljósmynd tekin?

***

Aðalspurningar:

1.  Kona nokkur gekk ung í hjónaband, meira að segja töluvert of ung myndum við flestöll telja nú. Hún var svo líklega aðeins 19 ára þegar hún missti eiginmanninn, en helgaði sig upp frá því því hlutverki að breiða út skoðanir hans og styrkja þær á alla lund. Hún lifði í sínum ekkjudómi 44 ár en dó þá. Hún er æ síðan virt vel meðal fylgismanna eiginmannsins. Hvað hét hún?

2.  En hvað hét eiginmaðurinn?

3.  Á Óskarsverðlaunahátíðinni eru veitt verðlaun fyrir bestu erlendu myndina. Myndir gerðar í hvaða landi hafa oftast unnið þau verðlaun?

4.  Hver skrifaði um hina „fagurbrynhosuðu Akkea“ og „hina rósfingruðu morgungyðju“?

5.  En hver þýddi þetta á íslensku?

6.  Hin kaþólska munkaregla Dominíkana er stundum kennd við ákveðið dýr, það vill segja að munkarnir eru kallaðir [dýr]. guðs. Hvaða dýr?

7.  Hversu mörg tónverk af öllu tagi eru til eftir Ludwig van Beethoven? Eru þau 27 — 72 — 177 — 722 eða 1.272?

8.  Hvar á landinu er Dynjandisheiði?

9.  Baltasar Kormákur er nú að leggja síðustu hönd á kvikmyndun skáldsögu eftir íslenskan höfund. Myndin heitir Snerting en hver er höfundurinn?

10.  Hvaða íslenski leikari stofnaði nýlega framleiðslufyrirtækið ACT4 ásamt nokkrum öðrum?

***

Seinni aukaspurning:

Þarna má sjá leikkonuna Önnu Gunn. En hvað heitir persónan sem hún er að leika þarna?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Aísha.

2.  Múhameð spámaður.

3.  Ítalíu.

4.  Hómer.

5.  Sveinbjörn Egilsson.

6.  Hundar guðs.

7.  722.

8.  Á Vestfjörðum.

9.  Ólafur Jóhann.

10.  Ólafur Darri.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er tekin á fyrsta degi Surtseyjargossins 1963. Myndin er á Héraðsskjalasafni Austur-Húnavatnssýslu.

Persónan á neðri myndinni er Skyler White úr Breaking Bad.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár