Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1017. spurningaþraut: „Gutti aldrei gegnir þessu ...“ ormurinn!

1017. spurningaþraut: „Gutti aldrei gegnir þessu ...“ ormurinn!

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir fullorðna leikkonan á myndinni?

Og svo er bíóstig fyrir að átta sig á í hvaða mynd hún er að leika þarna.

***

Aðalspurningar:

1.  Kýrin Búkolla galdraði þrennt með hárum úr hala sínum. Hvaða þrennt? Hér þarf að nefna tvennt til að fá stig.

2.  Hversu margar voru skessurnar sem eltu Búkollu og bóndason?

3.  Hvað er stærsta húsið á Íslandi sem er með kúpt þak?

4.  Hvaða hljómsveit sendi frá sér plötuna Dark Side of the Moon fyrir 50 árum?

5.  Þann 27. janúar 1945 var 322. rifflaherdeild Rauða hersins á ferð um Pólland og lagði þá undir sig smábæ einn. Þetta hefði vart verið talið til tíðinda í hinu stóra samhengi sögu heimsstyrjaldarinnar síðari, nema vegna þess að smábærinn hét ... hvað?

6.  Lesotho og Eswatini eru lítil Afríkuríki sem eru bæði nær landlukt í öðru ríki stærra. Hvaða ríki er það?

7.  Eswatini á reyndar líka stutt landamæri að enn öðru ríki. Hvaða ríki er það? Þess má geta að Bob Dylan hefur samið allvinsælt lag um þetta ríki.

8.  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var ráðherra 2003-2009. Hvaða ráðherraembætti gegndi hún þá?

9.  Hann var skólastjóri á Akranesi en var kosinn á þing 2007. Þremur árum seinna varð hann ráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og gegndi ráðherrastörfum til 2013. Tveimur árum síðar lést hann, 65 ára að aldri. Hvað hét hann? 

10.  „Gutti aldrei gegnir þessu ...“ heldur hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Til vinstri er Angela Merkel á spjalli við evrópskan stjórnmálamann 2011. Hvað heitir konan til hægri?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Vatn, eld og fjall.

2.  Tvær.

3.  Laugardalshöllin.

4.  Pink Floyd.

5.  Auschwitz.

6.  Suður-Afríka.

7.  Mósambik.

8.  Menntamálaráðherra.

9   Guðbjartur Hannesson.

10.  „... grettir sig og bara hlær.“

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Meryl Streep. Bíómyndin var Sophie's Choice frá 1982.

Á neðri myndinni er Merkel ásamt Yuliu Timoshenko frá Úkraínu.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár