Þema dagsins eru leikararnir í sýningu Lab Loka og Borgarleikhússins á Marat/Sade en þeir eru allir af eldri kynslóðum leikara í landinu. Aukaspurningarnar tvær snúast um leikara sem fóru með hlutverk Marats í þau fyrri skipti sem leikurinn hefur verið settur upp á Íslandi.
Fyrri aukaspurning:
Hér er Marat í sýningu Nemendaleikhússins 1981. Hver er leikarinn í hlutverki Marats sem hér fær heldur betur fyrir ferðina?
***
Þá koma leikararnir úr núverandi sýningunni. Myndirnar tók ég traustataki á vef Borgarleikhússins. Ekki kemur fram þar hver tók þær.
1. En hver er þetta?

***
2. En hver þetta?

***
3. Og hér er kominn ... hver?

***
4. Á fjórðu myndinni er ... hver?

***
5. Hún er að leika í Marat/Sade í annað sinn og heitir ... hvað?

***
6. Og þetta er ... hver?

***
7. Og þessi heitir ... hvað?

***
8. Hvað heitir hún?

***
9. Þetta er ... hver?

***
10. Og að síðustu birtist oss ... hver?

***
Seinni aukaspurning:
Hér er Marat í sýningu Þjóðleikhússins 1967. Hver er leikarinn?

***
Svör við aðalspurningum:
1. Kristbjörg Kjeld.
2. Sigurður Skúlason.
3. Arnar Jónsson.
4. Hanna María.
5. Margrét Guðmundsdóttir.
6. Þórhildur Þorleifsdóttir.
7. Eggert Þorleifsson.
8. Helga Jónsdóttir.
9. Viðar Eggertsson.
10. Þórhallur Sigurðsson.
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri myndinni er Jóhann Sigurðarson í hlutverki Marats.
Á neðri myndinni er Gunnar Eyjólfsson í sama hlutverki.
Marat lék Bragi Valdimar Skúlason.