Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1010. spurningaþraut: Leikararnir góðkunnu í Marat/Sade

1010. spurningaþraut: Leikararnir góðkunnu í Marat/Sade

Þema dagsins eru leikararnir í sýningu Lab Loka og Borgarleikhússins á Marat/Sade en þeir eru allir af eldri kynslóðum leikara í landinu. Aukaspurningarnar tvær snúast um leikara sem fóru með hlutverk Marats í þau fyrri skipti sem leikurinn hefur verið settur upp á Íslandi.

Fyrri aukaspurning:

Hér er Marat í sýningu Nemendaleikhússins 1981. Hver er leikarinn í hlutverki Marats sem hér fær heldur betur fyrir ferðina?

***

Þá koma leikararnir úr núverandi sýningunni. Myndirnar tók ég traustataki á vef Borgarleikhússins. Ekki kemur fram þar hver tók þær.

1.  En hver er þetta?

***

2.  En hver þetta?

***

3.  Og hér er kominn ... hver?

***

4.  Á fjórðu myndinni er ... hver?

***

5.  Hún er að leika í Marat/Sade í annað sinn og heitir ... hvað?

***

6.  Og þetta er ... hver?

***

7.  Og þessi heitir ... hvað?

***

8.  Hvað heitir hún?

***

9.  Þetta er ... hver?

***

10.  Og að síðustu birtist oss ... hver?

***

Seinni aukaspurning:

Hér er Marat í sýningu Þjóðleikhússins 1967. Hver er leikarinn?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kristbjörg Kjeld.

2.  Sigurður Skúlason.

3.  Arnar Jónsson.

4.  Hanna María.

5.  Margrét Guðmundsdóttir.

6.  Þórhildur Þorleifsdóttir.

7.  Eggert Þorleifsson.

8.  Helga Jónsdóttir.

9.  Viðar Eggertsson.

10.  Þórhallur Sigurðsson.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Jóhann Sigurðarson í hlutverki Marats.

Á neðri myndinni er Gunnar Eyjólfsson í sama hlutverki.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GSB
    Guðmundur Skúli Bragason skrifaði
    Svona til gamans settu nemendur í MH upp leikritið.
    Marat lék Bragi Valdimar Skúlason.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár