Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Flóttafólki vísað á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda

„Ég er að leigja virk­um fíkl­um og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd,“ stað­fest­ir Arn­ar Hjálm­týs­son, for­stöðu­mað­ur áfanga­heim­il­is­ins Betra líf í Vatna­görð­um.

Flóttafólki vísað á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda
Herbergi flóttamanns Tveir flóttamenn deila herberginu á myndinni fyrir ofan og borga þeir hvor um sig 140 þúsund krónur í leigu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Flóttafólk leigir herbergi á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda. Það staðfestir Arnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins Betra líf í Vatnagörðum. 

„Já, ég er að leigja virkum fíklum og umsækjendum um alþjóðlega vernd,“ segir Arnar. Aðspurður hvernig það fari saman að leigja þessum ólíku hópum herbergi í sama húsnæði segir hann að það sé hægt að loka af svæði í húsnæðinu og skipta því upp í þrjár einingar. 

Alls leigja sex flóttamenn herbergi á áfangaheimilinu um þessar mundir. Fyrir tveggja manna herbergi greiða tveir menn 140 þúsund krónur hvor, samtals 280 þúsund krónur fyrir herbergið. „Þetta er ófremdarástand fyrir þennan hóp af fólki,“ segir Arnar. 

Flóttamaður sem óttaðist að vera rekinn út á götu ef nafn hans kæmi fram í viðtali við blaðamann, sagðist ekki hafa neinn annan samastað. Félagsráðgjafi hans hefði bent honum á að hægt væri að leigja herbergi í Vatnagörðum. Enginn hafi hins vegar ekki greint frá því að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Ólason skrifaði
    Hallóóó !!!!! herbergi fyrir kr. 240.000 !!!!!! Hvað er eiginlega i gangi þarna ? Bersynilega er þarna um skrifstofur að ræða því eftir könnun er ekkert ibúðarhús, hótel eða gistihemili å svæðinu. Hver er að moka inn seðlum ??????
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár