Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Flóttafólki vísað á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda

„Ég er að leigja virk­um fíkl­um og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd,“ stað­fest­ir Arn­ar Hjálm­týs­son, for­stöðu­mað­ur áfanga­heim­il­is­ins Betra líf í Vatna­görð­um.

Flóttafólki vísað á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda
Herbergi flóttamanns Tveir flóttamenn deila herberginu á myndinni fyrir ofan og borga þeir hvor um sig 140 þúsund krónur í leigu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Flóttafólk leigir herbergi á áfangaheimili fyrir fólk með vímuefnavanda. Það staðfestir Arnar Hjálmtýsson, forstöðumaður áfangaheimilisins Betra líf í Vatnagörðum. 

„Já, ég er að leigja virkum fíklum og umsækjendum um alþjóðlega vernd,“ segir Arnar. Aðspurður hvernig það fari saman að leigja þessum ólíku hópum herbergi í sama húsnæði segir hann að það sé hægt að loka af svæði í húsnæðinu og skipta því upp í þrjár einingar. 

Alls leigja sex flóttamenn herbergi á áfangaheimilinu um þessar mundir. Fyrir tveggja manna herbergi greiða tveir menn 140 þúsund krónur hvor, samtals 280 þúsund krónur fyrir herbergið. „Þetta er ófremdarástand fyrir þennan hóp af fólki,“ segir Arnar. 

Flóttamaður sem óttaðist að vera rekinn út á götu ef nafn hans kæmi fram í viðtali við blaðamann, sagðist ekki hafa neinn annan samastað. Félagsráðgjafi hans hefði bent honum á að hægt væri að leigja herbergi í Vatnagörðum. Enginn hafi hins vegar ekki greint frá því að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Ólason skrifaði
    Hallóóó !!!!! herbergi fyrir kr. 240.000 !!!!!! Hvað er eiginlega i gangi þarna ? Bersynilega er þarna um skrifstofur að ræða því eftir könnun er ekkert ibúðarhús, hótel eða gistihemili å svæðinu. Hver er að moka inn seðlum ??????
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár