Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Nú fæ ég annan séns“ - Elísabet Jökuls fagnar nýju ári með nýju nýra

Eft­ir ára­langa þraut­ar­göngu Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur um heil­brigðis­kerf­ið, sem kostaði hana nærri líf­ið, gekkst hún und­ir nýrn­aígræðslu á þrett­ánd­an­um. Að­gerð­in gekk vel og nýr­að, sem ku fyrsta flokks, starfar vel. Elísa­bet er þakk­lát og sæl með að­gerð­ina. Unn­ur, syst­ir henn­ar, les fyr­ir hana milli lækna­heim­sókna.

„Nú fæ ég annan séns“ - Elísabet Jökuls fagnar nýju ári með nýju nýra
Stefnumót við nýrað Elísabet Kristín Jökulsdóttir gekkst á dögunum undir nýrnaígræðslu í Gautaborg. Unnur Þóra Jökulsdóttir, systir hennar, stökk til með stuttum fyrirvara og fylgdi Elísabetu utan.

„Það var bara allt í einu hringt og mér boðið nýra, með tveggja tíma fyrirvara,“ segir Elísabet Jökulsdóttir skáld í símtali frá Gautaborg, hvar hún var nýbúin að gangast undir vel heppnaða nýrnaígræðslu.

Eins og fram kom í viðtali Stundarinnar við Elísabetu síðastliðið vor, glímdi hún við alvarlega nýrnabilun þar sem virkni þeirra var orðin rétt um 15% af því sem æskilegt er. Því hafði verið ljóst um nokkurt skeið að Elísabet þyrfti lífsnauðsynlega að gangast undir líffæraígræðslu. Afleiðingar nýrnabilunarinnar voru margvíslegar á líf Elísabetar, sem glímdi auk þrekleysis og síþreytu við ítrekuð veikindi sem fylgja skertri nýrnastarfsemi.

Degi eftir aðgerðElísabet segist varla trúa því hversu vel allt hafi gengið og að nýrað sé strax farið að starfa, svo stuttu eftir ígræðsluna, segja læknarnir sjaldgæft en gott.

Elísabet fékk svo skyndilega símtal þann 5. janúar síðastliðinn og hafði tvo tíma …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár