Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Nú fæ ég annan séns“ - Elísabet Jökuls fagnar nýju ári með nýju nýra

Eft­ir ára­langa þraut­ar­göngu Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur um heil­brigðis­kerf­ið, sem kostaði hana nærri líf­ið, gekkst hún und­ir nýrn­aígræðslu á þrett­ánd­an­um. Að­gerð­in gekk vel og nýr­að, sem ku fyrsta flokks, starfar vel. Elísa­bet er þakk­lát og sæl með að­gerð­ina. Unn­ur, syst­ir henn­ar, les fyr­ir hana milli lækna­heim­sókna.

„Nú fæ ég annan séns“ - Elísabet Jökuls fagnar nýju ári með nýju nýra
Stefnumót við nýrað Elísabet Kristín Jökulsdóttir gekkst á dögunum undir nýrnaígræðslu í Gautaborg. Unnur Þóra Jökulsdóttir, systir hennar, stökk til með stuttum fyrirvara og fylgdi Elísabetu utan.

„Það var bara allt í einu hringt og mér boðið nýra, með tveggja tíma fyrirvara,“ segir Elísabet Jökulsdóttir skáld í símtali frá Gautaborg, hvar hún var nýbúin að gangast undir vel heppnaða nýrnaígræðslu.

Eins og fram kom í viðtali Stundarinnar við Elísabetu síðastliðið vor, glímdi hún við alvarlega nýrnabilun þar sem virkni þeirra var orðin rétt um 15% af því sem æskilegt er. Því hafði verið ljóst um nokkurt skeið að Elísabet þyrfti lífsnauðsynlega að gangast undir líffæraígræðslu. Afleiðingar nýrnabilunarinnar voru margvíslegar á líf Elísabetar, sem glímdi auk þrekleysis og síþreytu við ítrekuð veikindi sem fylgja skertri nýrnastarfsemi.

Degi eftir aðgerðElísabet segist varla trúa því hversu vel allt hafi gengið og að nýrað sé strax farið að starfa, svo stuttu eftir ígræðsluna, segja læknarnir sjaldgæft en gott.

Elísabet fékk svo skyndilega símtal þann 5. janúar síðastliðinn og hafði tvo tíma …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár