Lífeyrissjóðurinn Festa hefur fjárfest í skuldabréfum leigufélagsins Ölmu fyrir 2,8 milljarða króna á síðustu árum. Baldur Snorrason, forstöðumaður eignastýringar Festu lífeyrissjóðs, segist skilja vangaveltur um að slíkar fjárfestingar kunni að virðast vafasamar í hugum einhvers vegna starfshátta Ölmu. „Það er alltaf erfitt með leigufélögin því helmingurinn vill að við fjárfestum í þessu og aðrir ekki. Við kaupum bréf í þessu af því okkur ber að ávaxta okkar eignasafn. Þetta er svolítið erfið umræða.“
Alma hefur verið talsvert til umfjöllunar í fjölmiðlum eftir að greint var frá stífum hækkunum á leigu hjá félaginu sem tóku gildi í byrjun ársins. Málefni Ölmu urðu að fréttaefni þegar Brynja Bjarnadóttir, öryrki á sjötugsaldri, steig fram og greindi frá því að Alma hefði hækkað leiguna hjá henni um 30 prósent, úr 250 þúsund og …
Þetta eru félögin sem standa að Festu.
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur og nágrennis
Krossmóa 4
260 Reykjanesbæ
Efling - Stéttarfélag
Austurmörk 2
810 Hveragerði
FIT
Krossmóa 4
260 Reykjanesbæ
Verkalýðsfélag Suðurlands
Suðurlandsvegi 3
850 Hellu
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis
Tjarnargötu 8
245 Sandgerði
Verkalýðsfélag Akraness
Sunnubraut 13
300 Akranesi
Verkalýðsfélag Grindavíkur
Víkurbraut 46
240 Grindavík
Verkalýðsfélag Snæfellinga
Þvergötu 2
340 Stykkishólmi
VR
Krossmóa 4a
260 Reykjanesbæ
Stéttarfélag Vesturlands
Sæunnargötu 2a
310 Borgarnesi
Báran Stéttarfélag
Austurvegi 56
800 Selfossi
Samtök Atvinnulífsins
Borgartúni 35
105 Reykjavík
Enda þeru þessir miðlar í eigu auðróna og arðræningja.
Hvernig í ósköpunum var það tilkomið að ARÐRÆNINGJAR fengu leyfi til að vera með krumlurnar í féi sjóðsfélaga ?
Það er dauði og djöfuls nauð
er digðum snauðir fantar
safna auð með augun rauð
er aðra brauðið vantar.
Þó að engin einkarekin leigufélög væru til kæmi það ekki í veg fyrir að lífeyrissjóðir gætu stofnað slíkt félag og fjárfest í uppbyggingu þess.
Það hefur farið fé betra. Íbúðirnar munu verða til fyrir því.