Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt

Rík­is­lög­reglu­stjóri hækk­aði við­bún­að­ar­stig eft­ir að mað­ur sem grun­að­ur er um að hafa lagt á ráð­in um hryðju­verk á Ís­landi var lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi. Ekki hef­ur ver­ið greint frá þessu fyrr en í dag, um hálf­um mán­uði eft­ir að við­bún­að­ar­stig var hækk­að.

Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt
Haldlögð vopn Töluvert magn vopna og skotfæra voru gerð upptæk við rannsókn lögreglunnar á hryðjuverkaógninni. Mynd: Stundin / Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Viðbúnaðarstig lögreglu hefur verið hækkað. Það var gert fyrir tveimur vikum, þann 13. desember, en það var fyrst í dag að tilkynnt var um þennan breytta viðbúnað. Samkvæmt lögreglu var tilefni hækkunarinnar úrskurður Landsréttar um að lögreglan mætti ekki halda íslenskum manni sem er til rannsóknar, grunaður um að hafa lagt á ráðin um að fremja hryðjuverk hér á landi. 

Samkvæmt kvarða lögreglunnar um viðbúnaðarstig þýðir núverandi ástand að vísbendingar séu um að öryggisógnir séu til staðar þó ekki þurfi að koma til sérstakra lögregluaðgerða eða neyðarráðstafana, samkvæmt því sem fram kemur á vef lögreglunnar. 

„Samkvæmt verklagi á viðbúnaðarstigi B hafa sérsveit ríkislögreglustjóra, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, greiningardeild og fjarskiptamiðstöð lögreglu aukið viðbragðsgetu ef til voðaverka kæmi. Þetta felur í sér einföldun á ýmsum verkferlum, nánari samvinnu, aukna mönnun og hraðari viðbragðsgetu,“ segir enn fremur á vefnum. 

Til viðbótar hefur lögreglan tekið upp nýjan kvarða á hættuna á hryðjuverkum sem hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hryðjuverkaógn á Íslandi

Skýrslutaka yfir föður ríkislögreglustjóra: „Ef þið bara hefðuð skoðað hver skyldmenni mín eru, þá hefðuð þið ekki komið hingað“
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Skýrslu­taka yf­ir föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra: „Ef þið bara hefð­uð skoð­að hver skyld­menni mín eru, þá hefð­uð þið ekki kom­ið hing­að“

Menn sem grun­að­ir eru um að hafa ver­ið að skipu­leggja hryðju­verka­árás hér á landi báru við yf­ir­heyrsl­ur að hálf­sjálf­virkt skot­vopn í þeirra fór­um væri feng­ið frá Guð­jóni Valdi­mars­syni, vopna­sala og föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra. Þá hefði Guð­jón keypt þrívídd­ar­prent­að skot­vopn af ein­um mann­anna. Guð­jón sagði við skýrslu­töku að ann­að hvort hefðu lög­reglu­menn ekki kynnt sér ætt­artengsl hans eða ver­ið væri að reyna að koma höggi á rík­is­lög­reglu­stjóra. Stund­in hef­ur skýrsl­una und­ir hönd­um.
Flest vopnanna sem haldlögð hafa verið í rannsókn á hryðjuverkaógn löglega skráð
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Flest vopn­anna sem hald­lögð hafa ver­ið í rann­sókn á hryðju­verka­ógn lög­lega skráð

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur sagt sig frá rann­sókn­inni vegna fjöl­skyldu­tengsla við ein­stak­ling sem hef­ur ver­ið nefnd­ur í tengsl­um við rann­sókn lög­reglu á ætl­aðri skipu­lagn­ingu hryðju­verka. Gæslu­varð­halds­úrskurð­ur yf­ir öðr­um mann­anna sem sit­ur í varð­haldi vegna máls­ins hef­ur ver­ið fram­lengd­ur um viku.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár