Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is hef­ur ákveð­ið að fela ráð­herra að ákveða hvernig auka 100 millj­ón­um króna verði var­ið til stuðn­ings einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Í fyrri ákvörð­un meiri­hlut­ans var þess­um 100 millj­ón­um gott sem lof­að sjón­varps­stöð­inni N4, einu sjón­varps­stöð­inni sem er með höf­uð­stöðv­ar á lands­byggð­inni.

Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn
Formaðurinn Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, er formaður fjárlaganefndar.

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur hætt við 100 milljóna króna framlag til sjónvarpsstöðvar sem framleiðir eigin efni á landsbyggðinni. Þess í stað er Lilju Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra falið að að endurskoða reglur  um rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla á landsbyggðinni þannig að aukið tillit verði tekið til þeirra sem framleiða efni fyrir sjónvarp. Þetta kemur fram í nýju nefndaráliti fjárlaganefndar um fjárlagafrumvarpið sem birt var á vef Alþingis í kvöld. Þar er vísað í umræðu í fjölmiðlum í dag um styrkinn.

Fyrri ákvörðun nefndarinnar um að bæta 100 milljóna framlagi á fjárlögin vegna reksturs fjölmiðla á landsbyggðinni sem framleiða eigið efni fyrir sjónvarpsstöð kom nokkuð óvænt fram þann 5. desember síðastliðinn. N4 er eina sjónvarpsstöðin sem starfar á landsbyggðinni en auk hennar framleiða Víkurfréttir vefþætti.

Í morgun greindi Kjarninn svo frá því að framkvæmdastjóri N4, María Björk Ingvadóttir, hefði …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Eitt minnsta fjölmiðlafyrirtækið fær hæsta styrkinn. Er það vegna þess að eigendurnir eru Samherji og Kaupfélag Skagfirðinga?
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Þetta er nú meira grínið þetta fjölmiðlaumhverfi orðið hefur kannski alltaf verið svona síðan í Geirfinnsmálinu dettur einhverjum í hug að tekið sé orðið fullt mark á þessu ríkisstyrktir fjölmiðlar sem kóa með helvítis kommaspillingunni sem er hreint út sagt skuggaleg í meira lagi
    0
  • Einar Már Gunnarsson skrifaði
    Meira ruglið og illa farið með almannafé.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár