Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is hef­ur ákveð­ið að fela ráð­herra að ákveða hvernig auka 100 millj­ón­um króna verði var­ið til stuðn­ings einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Í fyrri ákvörð­un meiri­hlut­ans var þess­um 100 millj­ón­um gott sem lof­að sjón­varps­stöð­inni N4, einu sjón­varps­stöð­inni sem er með höf­uð­stöðv­ar á lands­byggð­inni.

Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn
Formaðurinn Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, er formaður fjárlaganefndar.

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur hætt við 100 milljóna króna framlag til sjónvarpsstöðvar sem framleiðir eigin efni á landsbyggðinni. Þess í stað er Lilju Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra falið að að endurskoða reglur  um rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla á landsbyggðinni þannig að aukið tillit verði tekið til þeirra sem framleiða efni fyrir sjónvarp. Þetta kemur fram í nýju nefndaráliti fjárlaganefndar um fjárlagafrumvarpið sem birt var á vef Alþingis í kvöld. Þar er vísað í umræðu í fjölmiðlum í dag um styrkinn.

Fyrri ákvörðun nefndarinnar um að bæta 100 milljóna framlagi á fjárlögin vegna reksturs fjölmiðla á landsbyggðinni sem framleiða eigið efni fyrir sjónvarpsstöð kom nokkuð óvænt fram þann 5. desember síðastliðinn. N4 er eina sjónvarpsstöðin sem starfar á landsbyggðinni en auk hennar framleiða Víkurfréttir vefþætti.

Í morgun greindi Kjarninn svo frá því að framkvæmdastjóri N4, María Björk Ingvadóttir, hefði …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁH
    Ásmundur Harðarson skrifaði
    Eitt minnsta fjölmiðlafyrirtækið fær hæsta styrkinn. Er það vegna þess að eigendurnir eru Samherji og Kaupfélag Skagfirðinga?
    0
  • Örn Ægir Reynisson skrifaði
    Þetta er nú meira grínið þetta fjölmiðlaumhverfi orðið hefur kannski alltaf verið svona síðan í Geirfinnsmálinu dettur einhverjum í hug að tekið sé orðið fullt mark á þessu ríkisstyrktir fjölmiðlar sem kóa með helvítis kommaspillingunni sem er hreint út sagt skuggaleg í meira lagi
    0
  • Einar Már Gunnarsson skrifaði
    Meira ruglið og illa farið með almannafé.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár