Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hið illa sigrar þegar góðir menn sitja hjá ...

Arn­ór Ingi Hjart­ar­son skrif­ar um fyrstu skáld­sögu Skúla Sig­urðs­son­ar og seg­ir: Öðr­um þræði er þetta sum­sé eins kon­ar of­ur­hetju­saga að form­inu til, en um leið sæk­ir hún margt til milleni­um-bálks­ins eft­ir Stieg Lars­son og ógrynni hefnd­ar­sagna.

Hið illa sigrar þegar góðir menn sitja hjá ...
Bók

Stóri bróð­ir

Höfundur Skúli Sigurðsson
Drápa
528 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Hið illa sigrar þegar góðir menn sitja aðgerðalausir hjá og ég neita, ég neita, að sitja hjá.“ Þannig kemst hin eiginlega söguhetja fyrstu skáldsögu Skúla Sigurðssonar að orði. Líkt og leðurblökumaðurinn hefur Stóri bróðir lag á hinu leikræna í krossferð sinni gegn kynferðisbrotamönnum. Bókin segir frá tilurð hins svartklædda refsara og eltingarleiknum við lögreglu og blaðamenn. Titilpersónan sver sig í ætt við téðan leðurblökumann en skýrasta fyrirmyndin er þó The Punisher, slátrari skítseiða og sökudólga (og misráðinn dýrlingur meðal margra raunverulegra lögreglumanna sem kjósa að bera merki útlagans). Enn aðra fyrirmynd má finna í leigubílstjóra Martins Scorsese. Raunar klæðist Stóri bróðir hermannajakka þess síðastnefnda og fer með einræður sem gætu allt eins verið skornar beint úr dagbókum hans, rétt eins og þær enduróma manífestó Blökunnar og Refsarans:

„Ofbeldismenn, illmenni, níðingar og skepnur. Þeir sem brjóta á þeim sem minna mega sín til að fullnægja fýsnum sínum og óeðli. Þeir mega …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár