Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hið illa sigrar þegar góðir menn sitja hjá ...

Arn­ór Ingi Hjart­ar­son skrif­ar um fyrstu skáld­sögu Skúla Sig­urðs­son­ar og seg­ir: Öðr­um þræði er þetta sum­sé eins kon­ar of­ur­hetju­saga að form­inu til, en um leið sæk­ir hún margt til milleni­um-bálks­ins eft­ir Stieg Lars­son og ógrynni hefnd­ar­sagna.

Hið illa sigrar þegar góðir menn sitja hjá ...
Bók

Stóri bróð­ir

Höfundur Skúli Sigurðsson
Drápa
528 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Hið illa sigrar þegar góðir menn sitja aðgerðalausir hjá og ég neita, ég neita, að sitja hjá.“ Þannig kemst hin eiginlega söguhetja fyrstu skáldsögu Skúla Sigurðssonar að orði. Líkt og leðurblökumaðurinn hefur Stóri bróðir lag á hinu leikræna í krossferð sinni gegn kynferðisbrotamönnum. Bókin segir frá tilurð hins svartklædda refsara og eltingarleiknum við lögreglu og blaðamenn. Titilpersónan sver sig í ætt við téðan leðurblökumann en skýrasta fyrirmyndin er þó The Punisher, slátrari skítseiða og sökudólga (og misráðinn dýrlingur meðal margra raunverulegra lögreglumanna sem kjósa að bera merki útlagans). Enn aðra fyrirmynd má finna í leigubílstjóra Martins Scorsese. Raunar klæðist Stóri bróðir hermannajakka þess síðastnefnda og fer með einræður sem gætu allt eins verið skornar beint úr dagbókum hans, rétt eins og þær enduróma manífestó Blökunnar og Refsarans:

„Ofbeldismenn, illmenni, níðingar og skepnur. Þeir sem brjóta á þeim sem minna mega sín til að fullnægja fýsnum sínum og óeðli. Þeir mega …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár