Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Sár sem aldrei lokast

Guli kaf­bát­ur­inn er fjór­tánda skáld­saga Jóns Kalm­ans Stef­áns­son­ar og hér er hann á kunn­ug­leg­um slóð­um. Móð­ur­lausi dreng­ur­inn í Safa­mýr­inni, á Strönd­um, í Kefla­vík, um hann hef­ur áð­ur ver­ið skrif­að í öðr­um verk­um, t.d. Snark­inu í stjörn­un­um og Ým­is­legt um risaf­ur­ur og tím­ann, skrif­ar Þór­unn Hrefna.

Sár sem aldrei lokast
Bók

Guli kaf­bát­ur­inn

Höfundur Jón Kalman Stefánsson
Benedikt bókaútgáfa
336 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Það hefur aldrei verið mikil hjálp í Guði, og síst þegar verulega á reynir,“ segir í Gula kafbátnum. Guð verður þó að einni af aðalpersónum bókarinnar, litskrúðugur og skemmtilegur, þótt hann sé bölvað fól.

Tæplega sjö ára gamall drengur missir móður sína. Hann finnur enga huggun eða svör í umhverfi sínu og byrjar því að lesa Biblíuna, bókina sem bæði á að veita huggunina og svörin. Við honum blasir það sem mörgum manninum hefur komið í opna skjöldu við þann lestur, refsandi og reiður guð, hefnigjarnt illmenni.

Og þar sem faðir drengsins hefur suma af þeim eiginleikum – verður reiður, refsar honum fyrir ýmsar sakir og virðist leita svara í vodkadrykkju og tónlist, þá ímyndar drengurinn sér að hann sé að drekka með Guði og sá meingallaði Guð fylgir honum alla söguna.

Drengurinn leitar huggunar í því sem móðirin hélt að honum á meðan hún var á lífi;  tónlist og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár