Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Sár sem aldrei lokast

Guli kaf­bát­ur­inn er fjór­tánda skáld­saga Jóns Kalm­ans Stef­áns­son­ar og hér er hann á kunn­ug­leg­um slóð­um. Móð­ur­lausi dreng­ur­inn í Safa­mýr­inni, á Strönd­um, í Kefla­vík, um hann hef­ur áð­ur ver­ið skrif­að í öðr­um verk­um, t.d. Snark­inu í stjörn­un­um og Ým­is­legt um risaf­ur­ur og tím­ann, skrif­ar Þór­unn Hrefna.

Sár sem aldrei lokast
Bók

Guli kaf­bát­ur­inn

Höfundur Jón Kalman Stefánsson
Benedikt bókaútgáfa
336 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Það hefur aldrei verið mikil hjálp í Guði, og síst þegar verulega á reynir,“ segir í Gula kafbátnum. Guð verður þó að einni af aðalpersónum bókarinnar, litskrúðugur og skemmtilegur, þótt hann sé bölvað fól.

Tæplega sjö ára gamall drengur missir móður sína. Hann finnur enga huggun eða svör í umhverfi sínu og byrjar því að lesa Biblíuna, bókina sem bæði á að veita huggunina og svörin. Við honum blasir það sem mörgum manninum hefur komið í opna skjöldu við þann lestur, refsandi og reiður guð, hefnigjarnt illmenni.

Og þar sem faðir drengsins hefur suma af þeim eiginleikum – verður reiður, refsar honum fyrir ýmsar sakir og virðist leita svara í vodkadrykkju og tónlist, þá ímyndar drengurinn sér að hann sé að drekka með Guði og sá meingallaði Guð fylgir honum alla söguna.

Drengurinn leitar huggunar í því sem móðirin hélt að honum á meðan hún var á lífi;  tónlist og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár