Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Augnablik úr lífi

Virg­inia Woolf (f. 1882) var af­kasta­mik­ill rit­höf­und­ur og skáld­sög­ur henn­ar telj­ast til braut­ryðj­enda­verka í mód­ern­ísk­um bók­mennt­um Vest­ur­landa. Hún er líka þekkt fyr­ir fjöl­marg­ar rit­gerð­ir sín­ar um bók­mennt­ir og stöðu kvenna, sú al­þekkt­asta er án efa Sér­her­bergi. Þessi bók hef­ur að geyma ævi­skrif sem komu út ár­ið 1976 en eru skrif­uð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést ár­ið 1941.

Augnablik úr lífi
Bók

Út­lín­ur lið­ins tíma

Höfundur Virginia Woolf / Þýðandi: Soffía Auður Birgisdóttir
Una útgáfuhús
Gefðu umsögn

Virginía Woolf (f. 1882) var afkastamikill rithöfundur og skáldsögur hennar teljast til brautryðjendaverka í módernískum bókmenntum Vesturlanda. Hún er líka þekkt fyrir fjölmargar ritgerðir sínar um bókmenntir og stöðu kvenna, sú alþekktasta er án efa Sérherbergi.

Þessi bók hefur að geyma æviskrif sem komu út árið 1976 en eru skrifuð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést árið 1941.

Í Útlínum liðins tíma lýsir Woolf lífinu í Bretlandi á Viktoríutímanum, bæði heimilishaldi og fjölskrúðugu mannlífinu, einkum staðnæmist hún við þá tíma sem fjölskyldan dvelur á St. Ives í Cornwall, sumardvalarstað sem hún elskaði. Mörgu áhugaverðu lýsir hún, eins og t.d. ýmsu um samskipti kynjanna, „reglunum“ í kringum samdrátt fólks, bónorð og giftingar. Þungamiðja verksins er síðan hinn mikli missir, dauði móður hennar og systur með einungis tveggja ára millibili, og nánast óbærileg vistin með krefjandi föður eftir andlát þessara mikilvægu kvenpersóna.

Virginía Woolf hefur blendnar tilfinningar til æviskrifanna, er full efasemda …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Orrustan um Hafnarfjörð
6
ÚttektCarbfix-málið

Orr­ust­an um Hafn­ar­fjörð

Íbú­ar í Hafnar­firði lýsa áhyggj­um af áætl­un­um Car­bfix vegna Coda Term­inal-verk­efn­is­ins, þar sem áætl­að er að dæla nið­ur kol­díoxí­óði í næsta ná­grenni við íbúa­byggð. Fyrstu kynn­ing­ar Car­bfix hafi ver­ið allt aðr­ar en síð­ar kom í ljós. Þá eru skipt­ar skoð­an­ir á verk­efn­inu inn­an bæj­ar­stjórn­ar en odd­viti VG furð­ar sig á með­vit­und­ar­leysi borg­ar­full­trúa í Reykja­vík.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár