Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Augnablik úr lífi

Virg­inia Woolf (f. 1882) var af­kasta­mik­ill rit­höf­und­ur og skáld­sög­ur henn­ar telj­ast til braut­ryðj­enda­verka í mód­ern­ísk­um bók­mennt­um Vest­ur­landa. Hún er líka þekkt fyr­ir fjöl­marg­ar rit­gerð­ir sín­ar um bók­mennt­ir og stöðu kvenna, sú al­þekkt­asta er án efa Sér­her­bergi. Þessi bók hef­ur að geyma ævi­skrif sem komu út ár­ið 1976 en eru skrif­uð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést ár­ið 1941.

Augnablik úr lífi
Bók

Út­lín­ur lið­ins tíma

Höfundur Virginia Woolf / Þýðandi: Soffía Auður Birgisdóttir
Una útgáfuhús
Gefðu umsögn

Virginía Woolf (f. 1882) var afkastamikill rithöfundur og skáldsögur hennar teljast til brautryðjendaverka í módernískum bókmenntum Vesturlanda. Hún er líka þekkt fyrir fjölmargar ritgerðir sínar um bókmenntir og stöðu kvenna, sú alþekktasta er án efa Sérherbergi.

Þessi bók hefur að geyma æviskrif sem komu út árið 1976 en eru skrifuð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést árið 1941.

Í Útlínum liðins tíma lýsir Woolf lífinu í Bretlandi á Viktoríutímanum, bæði heimilishaldi og fjölskrúðugu mannlífinu, einkum staðnæmist hún við þá tíma sem fjölskyldan dvelur á St. Ives í Cornwall, sumardvalarstað sem hún elskaði. Mörgu áhugaverðu lýsir hún, eins og t.d. ýmsu um samskipti kynjanna, „reglunum“ í kringum samdrátt fólks, bónorð og giftingar. Þungamiðja verksins er síðan hinn mikli missir, dauði móður hennar og systur með einungis tveggja ára millibili, og nánast óbærileg vistin með krefjandi föður eftir andlát þessara mikilvægu kvenpersóna.

Virginía Woolf hefur blendnar tilfinningar til æviskrifanna, er full efasemda …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár