Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Augnablik úr lífi

Virg­inia Woolf (f. 1882) var af­kasta­mik­ill rit­höf­und­ur og skáld­sög­ur henn­ar telj­ast til braut­ryðj­enda­verka í mód­ern­ísk­um bók­mennt­um Vest­ur­landa. Hún er líka þekkt fyr­ir fjöl­marg­ar rit­gerð­ir sín­ar um bók­mennt­ir og stöðu kvenna, sú al­þekkt­asta er án efa Sér­her­bergi. Þessi bók hef­ur að geyma ævi­skrif sem komu út ár­ið 1976 en eru skrif­uð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést ár­ið 1941.

Augnablik úr lífi
Bók

Út­lín­ur lið­ins tíma

Höfundur Virginia Woolf / Þýðandi: Soffía Auður Birgisdóttir
Una útgáfuhús
Gefðu umsögn

Virginía Woolf (f. 1882) var afkastamikill rithöfundur og skáldsögur hennar teljast til brautryðjendaverka í módernískum bókmenntum Vesturlanda. Hún er líka þekkt fyrir fjölmargar ritgerðir sínar um bókmenntir og stöðu kvenna, sú alþekktasta er án efa Sérherbergi.

Þessi bók hefur að geyma æviskrif sem komu út árið 1976 en eru skrifuð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést árið 1941.

Í Útlínum liðins tíma lýsir Woolf lífinu í Bretlandi á Viktoríutímanum, bæði heimilishaldi og fjölskrúðugu mannlífinu, einkum staðnæmist hún við þá tíma sem fjölskyldan dvelur á St. Ives í Cornwall, sumardvalarstað sem hún elskaði. Mörgu áhugaverðu lýsir hún, eins og t.d. ýmsu um samskipti kynjanna, „reglunum“ í kringum samdrátt fólks, bónorð og giftingar. Þungamiðja verksins er síðan hinn mikli missir, dauði móður hennar og systur með einungis tveggja ára millibili, og nánast óbærileg vistin með krefjandi föður eftir andlát þessara mikilvægu kvenpersóna.

Virginía Woolf hefur blendnar tilfinningar til æviskrifanna, er full efasemda …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
2
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár