Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Augnablik úr lífi

Virg­inia Woolf (f. 1882) var af­kasta­mik­ill rit­höf­und­ur og skáld­sög­ur henn­ar telj­ast til braut­ryðj­enda­verka í mód­ern­ísk­um bók­mennt­um Vest­ur­landa. Hún er líka þekkt fyr­ir fjöl­marg­ar rit­gerð­ir sín­ar um bók­mennt­ir og stöðu kvenna, sú al­þekkt­asta er án efa Sér­her­bergi. Þessi bók hef­ur að geyma ævi­skrif sem komu út ár­ið 1976 en eru skrif­uð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést ár­ið 1941.

Augnablik úr lífi
Bók

Út­lín­ur lið­ins tíma

Höfundur Virginia Woolf / Þýðandi: Soffía Auður Birgisdóttir
Una útgáfuhús
Gefðu umsögn

Virginía Woolf (f. 1882) var afkastamikill rithöfundur og skáldsögur hennar teljast til brautryðjendaverka í módernískum bókmenntum Vesturlanda. Hún er líka þekkt fyrir fjölmargar ritgerðir sínar um bókmenntir og stöðu kvenna, sú alþekktasta er án efa Sérherbergi.

Þessi bók hefur að geyma æviskrif sem komu út árið 1976 en eru skrifuð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést árið 1941.

Í Útlínum liðins tíma lýsir Woolf lífinu í Bretlandi á Viktoríutímanum, bæði heimilishaldi og fjölskrúðugu mannlífinu, einkum staðnæmist hún við þá tíma sem fjölskyldan dvelur á St. Ives í Cornwall, sumardvalarstað sem hún elskaði. Mörgu áhugaverðu lýsir hún, eins og t.d. ýmsu um samskipti kynjanna, „reglunum“ í kringum samdrátt fólks, bónorð og giftingar. Þungamiðja verksins er síðan hinn mikli missir, dauði móður hennar og systur með einungis tveggja ára millibili, og nánast óbærileg vistin með krefjandi föður eftir andlát þessara mikilvægu kvenpersóna.

Virginía Woolf hefur blendnar tilfinningar til æviskrifanna, er full efasemda …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár