Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Rannsakandinn rannsakaður

Milli­bils­mað­ur Her­manns Stef­áns­son­ar er frá­bær sögu­leg skáld­saga, skrif­uð af mik­illi íþrótt og næmni fyr­ir því sem er fram­andlegt og mót­sagna­kennt í sög­unni. Eins og all­ar góð­ar rann­sókn­ir á for­tíð­inni bregð­ur hún bæði ljósi á það sem var og á okk­ar eig­in sam­tíð.

Rannsakandinn rannsakaður
Bók

Milli­bils­mað­ur

Höfundur Hermann Stefánsson
Bókaútgáfan Sæmundur
312 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fortíðin er framandi land stendur einhvers staðar, en okkur hættir til að gleyma því og muna frekar það sem er kunnuglegt og staðfestir heimsmynd okkar.  Við þykjumst þekkja ákveðin tímabil, persónur og atburði úr mannkynssögunni og Íslandssögunni og oft og tíðum finnst okkur að manneskjan sé alltaf söm við sig, að hjörtum mannanna svipi saman í samtíma okkar og í fortíðinni. En stundum rekumst við líka á veggi þegar við reynum að lifa okkur inn í fortíðina og við erum gjarnan blind á þá þætti hennar sem sannarlega eru frábrugðin okkar eigin tíma á hvað róttækastan hátt.

Útbreiðsla og áhrif spíritisma og rannsókna á honum á Íslandi og víðar um hinn vestræna heim í upphafi 20. aldar eru frábært dæmi um þetta. Fyrir flestu nútímafólki hlýtur það að vera næstum óskiljanlegt að deilur um líf eftir dauðann og möguleikann á því að sanna það með „vísindalegum hætti“ hafi verið stór …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár