Rannsakandinn rannsakaður

Milli­bils­mað­ur Her­manns Stef­áns­son­ar er frá­bær sögu­leg skáld­saga, skrif­uð af mik­illi íþrótt og næmni fyr­ir því sem er fram­andlegt og mót­sagna­kennt í sög­unni. Eins og all­ar góð­ar rann­sókn­ir á for­tíð­inni bregð­ur hún bæði ljósi á það sem var og á okk­ar eig­in sam­tíð.

Rannsakandinn rannsakaður
Bók

Milli­bils­mað­ur

Höfundur Hermann Stefánsson
Bókaútgáfan Sæmundur
312 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fortíðin er framandi land stendur einhvers staðar, en okkur hættir til að gleyma því og muna frekar það sem er kunnuglegt og staðfestir heimsmynd okkar.  Við þykjumst þekkja ákveðin tímabil, persónur og atburði úr mannkynssögunni og Íslandssögunni og oft og tíðum finnst okkur að manneskjan sé alltaf söm við sig, að hjörtum mannanna svipi saman í samtíma okkar og í fortíðinni. En stundum rekumst við líka á veggi þegar við reynum að lifa okkur inn í fortíðina og við erum gjarnan blind á þá þætti hennar sem sannarlega eru frábrugðin okkar eigin tíma á hvað róttækastan hátt.

Útbreiðsla og áhrif spíritisma og rannsókna á honum á Íslandi og víðar um hinn vestræna heim í upphafi 20. aldar eru frábært dæmi um þetta. Fyrir flestu nútímafólki hlýtur það að vera næstum óskiljanlegt að deilur um líf eftir dauðann og möguleikann á því að sanna það með „vísindalegum hætti“ hafi verið stór …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár