Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Rannsakandinn rannsakaður

Milli­bils­mað­ur Her­manns Stef­áns­son­ar er frá­bær sögu­leg skáld­saga, skrif­uð af mik­illi íþrótt og næmni fyr­ir því sem er fram­andlegt og mót­sagna­kennt í sög­unni. Eins og all­ar góð­ar rann­sókn­ir á for­tíð­inni bregð­ur hún bæði ljósi á það sem var og á okk­ar eig­in sam­tíð.

Rannsakandinn rannsakaður
Bók

Milli­bils­mað­ur

Höfundur Hermann Stefánsson
Bókaútgáfan Sæmundur
312 blaðsíður
Gefðu umsögn

Fortíðin er framandi land stendur einhvers staðar, en okkur hættir til að gleyma því og muna frekar það sem er kunnuglegt og staðfestir heimsmynd okkar.  Við þykjumst þekkja ákveðin tímabil, persónur og atburði úr mannkynssögunni og Íslandssögunni og oft og tíðum finnst okkur að manneskjan sé alltaf söm við sig, að hjörtum mannanna svipi saman í samtíma okkar og í fortíðinni. En stundum rekumst við líka á veggi þegar við reynum að lifa okkur inn í fortíðina og við erum gjarnan blind á þá þætti hennar sem sannarlega eru frábrugðin okkar eigin tíma á hvað róttækastan hátt.

Útbreiðsla og áhrif spíritisma og rannsókna á honum á Íslandi og víðar um hinn vestræna heim í upphafi 20. aldar eru frábært dæmi um þetta. Fyrir flestu nútímafólki hlýtur það að vera næstum óskiljanlegt að deilur um líf eftir dauðann og möguleikann á því að sanna það með „vísindalegum hætti“ hafi verið stór …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár