Átakalítil ljóðræna og ódýrir brandarar

Þetta er fín­asta upp­legg fyr­ir ljóð­ræna vís­inda­skáld­sögu. Fljót­lega fer mað­ur þó að velta fyr­ir sér hver ætl­un­in sé; á þetta að vera brand­ari eða al­vara, er þetta bók um mátt ljóðs­ins eða góð­lát­leg háðs­ádeila um ljóðlist­ina – eða jafn­vel bæði? skrif­ar Ás­geir Ing­ólfs­son.

Átakalítil ljóðræna og ódýrir brandarar
Bók

Ljósa­gang­ur

Höfundur Dagur Hjartarson
Forlagið - JPV útgáfa
Gefðu umsögn

Lesendur muna kannski eftir dularfullum hávaða sem heyrðist á Akureyri fyrir nokkrum misserum og komst reglulega í fréttirnar. Í Ljósagangi hefur Dagur Hjartarson fært hávaðann dularfulla suður yfir heiðar, þar sem hann heyrist frá göngubrú á Hringbraut og er orðinn að sjálfum niði aldanna. Eitthvað sem ærir marga nágranna brúarinnar, flestir borgarbúar eru helteknir af þessu dularfulla hljóði og aukaverkanirnar eru meðal annars þær að skyndilega rjúka ljóðabækur á toppinn á metsölulistum.

 

Þetta er fínasta upplegg fyrir ljóðræna vísindaskáldsögu. Fljótlega fer maður þó að velta fyrir sér hver ætlunin sé; á þetta að vera brandari eða alvara, er þetta bók um mátt ljóðsins eða góðlátleg háðsádeila um ljóðlistina – eða jafnvel bæði? Hvorugt gengur þó upp, bókin er sjaldnast sérstaklega ljóðræn eða djúp og enn sjaldnar fyndin. Tökum bara tvö dæmi:

 

„Augu þín tveir kransar sem voru lagðir ofan á morguninn.“

 

„í dögginni voru þeir eins og hlutir sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár