Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Átakalítil ljóðræna og ódýrir brandarar

Þetta er fín­asta upp­legg fyr­ir ljóð­ræna vís­inda­skáld­sögu. Fljót­lega fer mað­ur þó að velta fyr­ir sér hver ætl­un­in sé; á þetta að vera brand­ari eða al­vara, er þetta bók um mátt ljóðs­ins eða góð­lát­leg háðs­ádeila um ljóðlist­ina – eða jafn­vel bæði? skrif­ar Ás­geir Ing­ólfs­son.

Átakalítil ljóðræna og ódýrir brandarar
Bók

Ljósa­gang­ur

Höfundur Dagur Hjartarson
Forlagið - JPV útgáfa
Gefðu umsögn

Lesendur muna kannski eftir dularfullum hávaða sem heyrðist á Akureyri fyrir nokkrum misserum og komst reglulega í fréttirnar. Í Ljósagangi hefur Dagur Hjartarson fært hávaðann dularfulla suður yfir heiðar, þar sem hann heyrist frá göngubrú á Hringbraut og er orðinn að sjálfum niði aldanna. Eitthvað sem ærir marga nágranna brúarinnar, flestir borgarbúar eru helteknir af þessu dularfulla hljóði og aukaverkanirnar eru meðal annars þær að skyndilega rjúka ljóðabækur á toppinn á metsölulistum.

 

Þetta er fínasta upplegg fyrir ljóðræna vísindaskáldsögu. Fljótlega fer maður þó að velta fyrir sér hver ætlunin sé; á þetta að vera brandari eða alvara, er þetta bók um mátt ljóðsins eða góðlátleg háðsádeila um ljóðlistina – eða jafnvel bæði? Hvorugt gengur þó upp, bókin er sjaldnast sérstaklega ljóðræn eða djúp og enn sjaldnar fyndin. Tökum bara tvö dæmi:

 

„Augu þín tveir kransar sem voru lagðir ofan á morguninn.“

 

„í dögginni voru þeir eins og hlutir sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár