Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Átakalítil ljóðræna og ódýrir brandarar

Þetta er fín­asta upp­legg fyr­ir ljóð­ræna vís­inda­skáld­sögu. Fljót­lega fer mað­ur þó að velta fyr­ir sér hver ætl­un­in sé; á þetta að vera brand­ari eða al­vara, er þetta bók um mátt ljóðs­ins eða góð­lát­leg háðs­ádeila um ljóðlist­ina – eða jafn­vel bæði? skrif­ar Ás­geir Ing­ólfs­son.

Átakalítil ljóðræna og ódýrir brandarar
Bók

Ljósa­gang­ur

Höfundur Dagur Hjartarson
Forlagið - JPV útgáfa
Gefðu umsögn

Lesendur muna kannski eftir dularfullum hávaða sem heyrðist á Akureyri fyrir nokkrum misserum og komst reglulega í fréttirnar. Í Ljósagangi hefur Dagur Hjartarson fært hávaðann dularfulla suður yfir heiðar, þar sem hann heyrist frá göngubrú á Hringbraut og er orðinn að sjálfum niði aldanna. Eitthvað sem ærir marga nágranna brúarinnar, flestir borgarbúar eru helteknir af þessu dularfulla hljóði og aukaverkanirnar eru meðal annars þær að skyndilega rjúka ljóðabækur á toppinn á metsölulistum.

 

Þetta er fínasta upplegg fyrir ljóðræna vísindaskáldsögu. Fljótlega fer maður þó að velta fyrir sér hver ætlunin sé; á þetta að vera brandari eða alvara, er þetta bók um mátt ljóðsins eða góðlátleg háðsádeila um ljóðlistina – eða jafnvel bæði? Hvorugt gengur þó upp, bókin er sjaldnast sérstaklega ljóðræn eða djúp og enn sjaldnar fyndin. Tökum bara tvö dæmi:

 

„Augu þín tveir kransar sem voru lagðir ofan á morguninn.“

 

„í dögginni voru þeir eins og hlutir sem …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár