Djöfull í helvíti skotgrafanna

... heim­ur bók­ar­inn­ar er ein­stak­ur og ger­ir lest­ur­inn vel þess virði. Lýs­ing­arn­ar eru ekki óþarf­ar, held­ur neyða okk­ur til að horf­ast í augu við and­styggi­leg­an heim þar sem ný­lendu­hyggja og stríðs­rekst­ur Evr­ópu­þjóða ganga í eina sæng.

Djöfull í helvíti skotgrafanna
Bók

Á nótt­unni er allt blóð svart

Höfundur David Diop - Þýðandi Ásdís R. Magnúsdóttir
Angústúra
Gefðu umsögn

Angústúra gefur bókina út, en hún er sú 21. í áskriftarröð Angústúru. Þetta eru stílhreinar og fallegar litlar kiljur, og á bókaröðin að færa lesendum „vandaðar þýðingar á áhugaverðum verkum sem víkka sjóndeildarhringinn“, og smellpassar Á nóttunni er allt blóð svart inn í þá lýsingu. 

Sagan hefst í skotgröfum í Þýskalandi í fyrri heimsstyrjöld þar sem senegalski hermaðurinn Alfa verður vitni að dauða vinar síns Mademba, sem er honum meira en bróðir, eins og Alfa klifar á í sögunni. Þessi atburður hrindir Alfa yfir brúnina í þegar sturluðu umhverfi skotgrafanna.

Bókin er stutt en kemur sögu Alfa vel til skila þar sem hann rifjar upp aðdraganda ferðar þeirra Mademba frá heimalandinu í blóðbaðið. Þegar upp er staðið eru það ekki síst klifanir Alfa á „gvuðsver að“ sem býr fljótt til sterka tilfinningu lesandans fyrir örvæntingu hans, manns sem hefur yfirgefið allt sem hann þekkir ásamt Mademba til að drepa hvíta …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár