Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Djöfull í helvíti skotgrafanna

... heim­ur bók­ar­inn­ar er ein­stak­ur og ger­ir lest­ur­inn vel þess virði. Lýs­ing­arn­ar eru ekki óþarf­ar, held­ur neyða okk­ur til að horf­ast í augu við and­styggi­leg­an heim þar sem ný­lendu­hyggja og stríðs­rekst­ur Evr­ópu­þjóða ganga í eina sæng.

Djöfull í helvíti skotgrafanna
Bók

Á nótt­unni er allt blóð svart

Höfundur David Diop - Þýðandi Ásdís R. Magnúsdóttir
Angústúra
Gefðu umsögn

Angústúra gefur bókina út, en hún er sú 21. í áskriftarröð Angústúru. Þetta eru stílhreinar og fallegar litlar kiljur, og á bókaröðin að færa lesendum „vandaðar þýðingar á áhugaverðum verkum sem víkka sjóndeildarhringinn“, og smellpassar Á nóttunni er allt blóð svart inn í þá lýsingu. 

Sagan hefst í skotgröfum í Þýskalandi í fyrri heimsstyrjöld þar sem senegalski hermaðurinn Alfa verður vitni að dauða vinar síns Mademba, sem er honum meira en bróðir, eins og Alfa klifar á í sögunni. Þessi atburður hrindir Alfa yfir brúnina í þegar sturluðu umhverfi skotgrafanna.

Bókin er stutt en kemur sögu Alfa vel til skila þar sem hann rifjar upp aðdraganda ferðar þeirra Mademba frá heimalandinu í blóðbaðið. Þegar upp er staðið eru það ekki síst klifanir Alfa á „gvuðsver að“ sem býr fljótt til sterka tilfinningu lesandans fyrir örvæntingu hans, manns sem hefur yfirgefið allt sem hann þekkir ásamt Mademba til að drepa hvíta …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár