Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Djöfull í helvíti skotgrafanna

... heim­ur bók­ar­inn­ar er ein­stak­ur og ger­ir lest­ur­inn vel þess virði. Lýs­ing­arn­ar eru ekki óþarf­ar, held­ur neyða okk­ur til að horf­ast í augu við and­styggi­leg­an heim þar sem ný­lendu­hyggja og stríðs­rekst­ur Evr­ópu­þjóða ganga í eina sæng.

Djöfull í helvíti skotgrafanna
Bók

Á nótt­unni er allt blóð svart

Höfundur David Diop - Þýðandi Ásdís R. Magnúsdóttir
Angústúra
Gefðu umsögn

Angústúra gefur bókina út, en hún er sú 21. í áskriftarröð Angústúru. Þetta eru stílhreinar og fallegar litlar kiljur, og á bókaröðin að færa lesendum „vandaðar þýðingar á áhugaverðum verkum sem víkka sjóndeildarhringinn“, og smellpassar Á nóttunni er allt blóð svart inn í þá lýsingu. 

Sagan hefst í skotgröfum í Þýskalandi í fyrri heimsstyrjöld þar sem senegalski hermaðurinn Alfa verður vitni að dauða vinar síns Mademba, sem er honum meira en bróðir, eins og Alfa klifar á í sögunni. Þessi atburður hrindir Alfa yfir brúnina í þegar sturluðu umhverfi skotgrafanna.

Bókin er stutt en kemur sögu Alfa vel til skila þar sem hann rifjar upp aðdraganda ferðar þeirra Mademba frá heimalandinu í blóðbaðið. Þegar upp er staðið eru það ekki síst klifanir Alfa á „gvuðsver að“ sem býr fljótt til sterka tilfinningu lesandans fyrir örvæntingu hans, manns sem hefur yfirgefið allt sem hann þekkir ásamt Mademba til að drepa hvíta …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár