Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér betur

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir rit­höf­und­ur hef­ur upp­lif­að ham­ingju og óham­ingju. Gleði og sorg­ir. Hún upp­lifði með­al ann­ars mikla óham­ingju þeg­ar hún var lögð í einelti í grunn­skóla, þeg­ar hún var í of­beld­is­sam­bandi og þeg­ar hún flutti úr hús­inu sínu í Vest­ur­bæn­um þar sem svo margt hafði gerst. Elísa­bet fann aft­ur ham­ingju­til­finn­ing­una með sín­um leið­um.

Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér betur
Þurfti að finna hamingjuna eftir einelti Elísabet Jökulsdóttir riithöfundur segir að hún hafi þurft að finna hamingjuna eftir að hún lenti í einelti sem barn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það hafa skipst á skin og skúrir í lífi Elísabetar Jökulsdóttur rithöfundar.  Þegar hún er spurð hvenær og hvers vegna á lífsleiðinni hún hafi þurft á því að halda að finna hamingjuna aftur þá nefnir hún nokkur dæmi. Fyrst nefnir hún óhamingjuna sem hún upplifði þegar hún var lögð í einelti í skóla í tvo vetur þegar hún var 11–12 ára.

„Það var hræðilegt. Pabbi og mamma voru nýskilin og ég fór í nýjan skóla og náði engu sambandi við krakkana. Það var stelpuklíka í bekknum sem réði öllu og sem notaði þá taktík að láta eins og maður væri ekki til, að horfa ekki á mann eða horfa á mann með fyrirlitningaraugnaráði. Ég fékk ekki að vera með í partíum og maður var útilokaður úr öllu félagslífi. Þetta var andlegt ofbeldi og þetta fór rosalega illa með sjálfsmyndina. Mér fannst ég vera alger skítur og ég var alltaf að …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár