Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér betur

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir rit­höf­und­ur hef­ur upp­lif­að ham­ingju og óham­ingju. Gleði og sorg­ir. Hún upp­lifði með­al ann­ars mikla óham­ingju þeg­ar hún var lögð í einelti í grunn­skóla, þeg­ar hún var í of­beld­is­sam­bandi og þeg­ar hún flutti úr hús­inu sínu í Vest­ur­bæn­um þar sem svo margt hafði gerst. Elísa­bet fann aft­ur ham­ingju­til­finn­ing­una með sín­um leið­um.

Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér betur
Þurfti að finna hamingjuna eftir einelti Elísabet Jökulsdóttir riithöfundur segir að hún hafi þurft að finna hamingjuna eftir að hún lenti í einelti sem barn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það hafa skipst á skin og skúrir í lífi Elísabetar Jökulsdóttur rithöfundar.  Þegar hún er spurð hvenær og hvers vegna á lífsleiðinni hún hafi þurft á því að halda að finna hamingjuna aftur þá nefnir hún nokkur dæmi. Fyrst nefnir hún óhamingjuna sem hún upplifði þegar hún var lögð í einelti í skóla í tvo vetur þegar hún var 11–12 ára.

„Það var hræðilegt. Pabbi og mamma voru nýskilin og ég fór í nýjan skóla og náði engu sambandi við krakkana. Það var stelpuklíka í bekknum sem réði öllu og sem notaði þá taktík að láta eins og maður væri ekki til, að horfa ekki á mann eða horfa á mann með fyrirlitningaraugnaráði. Ég fékk ekki að vera með í partíum og maður var útilokaður úr öllu félagslífi. Þetta var andlegt ofbeldi og þetta fór rosalega illa með sjálfsmyndina. Mér fannst ég vera alger skítur og ég var alltaf að …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár