Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér betur

Elísa­bet Jök­uls­dótt­ir rit­höf­und­ur hef­ur upp­lif­að ham­ingju og óham­ingju. Gleði og sorg­ir. Hún upp­lifði með­al ann­ars mikla óham­ingju þeg­ar hún var lögð í einelti í grunn­skóla, þeg­ar hún var í of­beld­is­sam­bandi og þeg­ar hún flutti úr hús­inu sínu í Vest­ur­bæn­um þar sem svo margt hafði gerst. Elísa­bet fann aft­ur ham­ingju­til­finn­ing­una með sín­um leið­um.

Ég fór að hugsa um sjálfa mig og sinna sjálfri mér betur
Þurfti að finna hamingjuna eftir einelti Elísabet Jökulsdóttir riithöfundur segir að hún hafi þurft að finna hamingjuna eftir að hún lenti í einelti sem barn. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það hafa skipst á skin og skúrir í lífi Elísabetar Jökulsdóttur rithöfundar.  Þegar hún er spurð hvenær og hvers vegna á lífsleiðinni hún hafi þurft á því að halda að finna hamingjuna aftur þá nefnir hún nokkur dæmi. Fyrst nefnir hún óhamingjuna sem hún upplifði þegar hún var lögð í einelti í skóla í tvo vetur þegar hún var 11–12 ára.

„Það var hræðilegt. Pabbi og mamma voru nýskilin og ég fór í nýjan skóla og náði engu sambandi við krakkana. Það var stelpuklíka í bekknum sem réði öllu og sem notaði þá taktík að láta eins og maður væri ekki til, að horfa ekki á mann eða horfa á mann með fyrirlitningaraugnaráði. Ég fékk ekki að vera með í partíum og maður var útilokaður úr öllu félagslífi. Þetta var andlegt ofbeldi og þetta fór rosalega illa með sjálfsmyndina. Mér fannst ég vera alger skítur og ég var alltaf að …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár