Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Ég bið Íslendinga um hjálp“

Einn af þeim fimmtán sem brott­vís­að var til Grikk­lands í síð­ustu viku var Nour Ahmad, af­gansk­ur strák­ur sem kom hing­að fylgd­ar­laus í lok árs 2021, þá sautján ára og því barn í skiln­ingi laga. Hann er nú í Aþenu, ótta­sleg­inn, hjálp­ar­vana og heim­il­is­laus og seg­ist þrá að koma aft­ur til Ís­lands og ganga í skóla „eins og ís­lensk börn“.

„Ég bið Íslendinga um hjálp“
Einn í Aþenu Nour Ahmad kom einn síns liðs til Íslands í desember í fyrra. Hann varð átján ára á Íslandi og því meðhöndlaður sem fullorðinn af yfirvöldum hér. Nour var vísað úr landi í síðustu viku til Grikklands þar sem hann á hvorki heimili né aðstandendur. Mynd: Úr einkasafni

Nour Ahmad, átján ára strákur frá Afganistan, var sofandi þegar tveir lögreglumenn börðu á hurðina hjá honum um miðja nótt í Bæjarhrauni í Hafnarfirði þar sem hann dvaldi í búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.

„Ég vaknaði við fyrsta bankið og svo héldu þeir áfram þar til ég opnaði dyrnar. Þeir kynntu sig sem lögreglumenn og sögðu mér að ég væri að fara aftur til Grikklands,“ segir hann. Því næst pakkaði hann niður því litla sem hann átti og var svo fylgt á lögreglustöðina á Hlemmi þar sem dótið hans var tekið, honum komið fyrir í herbergi þar sem hann var í sólarhring eða þar til honum var vísað úr landi. „Þetta var mjög erfitt, ég var svo hræddur við að fara aftur til Grikklands. Eina sem ég gat hugsað var; ef ég fer til baka, hvað á ég að gera? Ég á engan að í Grikklandi og það bíður …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár