Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Líf í brotum

Þetta er ljóða­bók sem þú týn­ir þér í um stund­ar­sak­ir, rekst þar oft­ar en ekki á sjálf­an þig, hugs­an­lega með sex­hleyp­urn­ar í hönd, og þú staldr­ar ábyggi­lega leng­ur við en þú átt­ir von á.

Líf í brotum
Bók

Mann­dóm­ur

Höfundur Þorvaldur Sigurbjörn Helgason
Forlagið - Mál og menning
63 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég þóttist þekkja litla drenginn framan á kápunni, um leið og ég fékk bókina í hendurnar. „Sjaldan hefur „hin umkomulausa stutta bernska“ verið fest áhrifaríkar á mynd,“ skrifar Walter Benjamin um ljósmynd af Franz Kafka, á svipuðu reki og sá sem mundar kúrekabyssurnar framan á manndómi eftir Þorvald Sigurbjörn Helgason. Ég sá sjálfan mig í þessari bláu derhúfu, strigaskónum og silfurlitum sexhleypunum. Og þessum dökku, alvarlegu augum. Þetta eru mín augu og þó ekki. Þau minna mig um leið á enn önnur augu. „Ólýsanlega döpur augu mæna á landslagið fram undan og eftir því hlerar kuðungur í stóru eyra.“ Þetta eru augu sem við könnumst við, augu ókunnugs drengs sem við erum á einhvern hátt ævinlega náin. Það sama má segja um ljóðin sem mynda manndóm Þorvaldar Sigurbjörns Helgasonar. Þetta eru mannlegar ímyndir, atriði, andartök úr lífi skálds, ljóð sem leitast við að veita lesanda innsýn í líf annars, og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár