Líf í brotum

Þetta er ljóða­bók sem þú týn­ir þér í um stund­ar­sak­ir, rekst þar oft­ar en ekki á sjálf­an þig, hugs­an­lega með sex­hleyp­urn­ar í hönd, og þú staldr­ar ábyggi­lega leng­ur við en þú átt­ir von á.

Líf í brotum
Bók

Mann­dóm­ur

Höfundur Þorvaldur Sigurbjörn Helgason
Forlagið - Mál og menning
63 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég þóttist þekkja litla drenginn framan á kápunni, um leið og ég fékk bókina í hendurnar. „Sjaldan hefur „hin umkomulausa stutta bernska“ verið fest áhrifaríkar á mynd,“ skrifar Walter Benjamin um ljósmynd af Franz Kafka, á svipuðu reki og sá sem mundar kúrekabyssurnar framan á manndómi eftir Þorvald Sigurbjörn Helgason. Ég sá sjálfan mig í þessari bláu derhúfu, strigaskónum og silfurlitum sexhleypunum. Og þessum dökku, alvarlegu augum. Þetta eru mín augu og þó ekki. Þau minna mig um leið á enn önnur augu. „Ólýsanlega döpur augu mæna á landslagið fram undan og eftir því hlerar kuðungur í stóru eyra.“ Þetta eru augu sem við könnumst við, augu ókunnugs drengs sem við erum á einhvern hátt ævinlega náin. Það sama má segja um ljóðin sem mynda manndóm Þorvaldar Sigurbjörns Helgasonar. Þetta eru mannlegar ímyndir, atriði, andartök úr lífi skálds, ljóð sem leitast við að veita lesanda innsýn í líf annars, og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár