Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Líf í brotum

Þetta er ljóða­bók sem þú týn­ir þér í um stund­ar­sak­ir, rekst þar oft­ar en ekki á sjálf­an þig, hugs­an­lega með sex­hleyp­urn­ar í hönd, og þú staldr­ar ábyggi­lega leng­ur við en þú átt­ir von á.

Líf í brotum
Bók

Mann­dóm­ur

Höfundur Þorvaldur Sigurbjörn Helgason
Forlagið - Mál og menning
63 blaðsíður
Gefðu umsögn

Ég þóttist þekkja litla drenginn framan á kápunni, um leið og ég fékk bókina í hendurnar. „Sjaldan hefur „hin umkomulausa stutta bernska“ verið fest áhrifaríkar á mynd,“ skrifar Walter Benjamin um ljósmynd af Franz Kafka, á svipuðu reki og sá sem mundar kúrekabyssurnar framan á manndómi eftir Þorvald Sigurbjörn Helgason. Ég sá sjálfan mig í þessari bláu derhúfu, strigaskónum og silfurlitum sexhleypunum. Og þessum dökku, alvarlegu augum. Þetta eru mín augu og þó ekki. Þau minna mig um leið á enn önnur augu. „Ólýsanlega döpur augu mæna á landslagið fram undan og eftir því hlerar kuðungur í stóru eyra.“ Þetta eru augu sem við könnumst við, augu ókunnugs drengs sem við erum á einhvern hátt ævinlega náin. Það sama má segja um ljóðin sem mynda manndóm Þorvaldar Sigurbjörns Helgasonar. Þetta eru mannlegar ímyndir, atriði, andartök úr lífi skálds, ljóð sem leitast við að veita lesanda innsýn í líf annars, og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár