Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Myndin af mömmu

Sakn­að­ar­ilm­ur er bók skrif­uð af hug­rekki og inni­legri löng­un til þess að skýra og skil­greina flók­ið mæðgna­sam­band. Helstu höf­und­ar­ein­kenni Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur eru nán­ast bernsk ein­lægni, fyndni og svo­lít­ill óhemju­skap­ur í stíln­um.

Myndin af mömmu
Elísabet Jökulsdóttir Höfundur bókarinnar Saknaðarilmur. Mynd: Heiða Helgadóttir
Bók

Sakn­að­ar­ilm­ur

Höfundur Elísabet Jökulsdóttir
Mál og menning
Gefðu umsögn

Í upphafi Saknaðarilms segir sögukonan Elísabet frá því þegar hún býður móður sinni í sunnudagslæri, en matarboðið endar með ósköpum. Kvöldið áður hefur dóttirin verið í sjónvarpsviðtali og móðirin gagnrýnir hana fyrir að hafa ekki talað rétta íslensku. Henni finnst hún líka hafa sagt of mikið, sagt rangt frá og hún er ósátt við hvaða orð hún valdi að nota. Þessar samræður mæðgnanna um það sem sagt er, hvaða orð eru notuð og ekki notuð enda með því að krabbameinssjúk móðirin rýkur grátandi á dyr.

*

Í hvers konar sjálfsvinnu er fólki ráðlagt að „setja orð á tilfinningar sínar“. Þá er víst auðveldara að bera kennsl á þær, greina á milli þeirra og fást við þær. Elísabet Jökulsdóttir er líka mjög upptekin af orðunum. Hvaða orð eru sögð, ósögð og hvernig fólk notar orðin. Bókin Hvaða ferðalag er á þér? (2019) er flæði orða og orðatiltækja sem móðir hennar notaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu