Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Saga raðmorðingjans

Ný sjón­varps­þáttasería um raðmorð­ingj­ann Jef­frey L. Dah­mer er að verða ein af vin­sæl­ustu þáttar­öð­um Net­flix-streym­isveit­unn­ar frá upp­hafi. Hún seg­ir frá raun­veru­leg­um at­burð­um, en Dah­mer var hand­tek­inn ár­ið 1991 fyr­ir að hafa myrt og mis­not­að sautján unga menn, flesta svarta eða brúna. Þrátt fyr­ir vin­sæld­ir hef­ur þáttar­öð­in sætt harðri gagn­rýni frá að­stand­end­um fórn­ar­lambanna.

Saga raðmorðingjans
Dahmer Evan Peters í hlutverki Jeffery Dahmers í þáttunum.

Ein vinsælasta þáttaröð Netflix frá upphafi, Dahmer – Skrímsli, saga Jeffrey Dahmer, er eins og titillinn gefur til kynna tíu þátta sería um raðmorðingjann Jeffrey L. Dahmer. Á árunum 1978 til 1991 myrti hann sautján unga menn og misnotaði, bæði á meðan þeir voru á lífi og eftir dauða þeirra. Flest fórnarlamba hans voru svartir eða brúnir ungir menn og margir þeirra samkynhneigðir. Fórnarlömbin hans voru því þegar hluti af hópum samfélagsins sem höfðu hvorki rödd né vald í samfélaginu. Í þáttunum fylgjumst við með Dahmer taka af þeim það litla vald sem þeir höfðu, þagga endanlega niður í þeim og gera við þá það sem honum þóknaðist.

Leikstjóri þáttanna, Ryan Murphy, gerir tilraun til þess að gefa fórnarlömbum Dahmers röddina sína aftur, sýna þá sem meira en bara fórnarlömb, sýna þá sem manneskjur sem voru annað en hræðileg örlög þeirra.

Í afþreyingarefni er rík tilhneiging til að ræna fórnarlömb …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár