Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Isavia segir að lögreglan hafi fyrirskipað að myndatökur fjölmiðla yrðu stöðvaðar

Upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via seg­ir að lög­regl­an hafi beð­ið um að starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins myndu hindra mynda­töku RÚV af vett­vangi þeg­ar fimmtán um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd var flog­ið til Grikk­lands. „Isa­via harm­ar að það hafi gerst í nótt og biðst af­sök­un­ar á því,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni.

Isavia segir að lögreglan hafi fyrirskipað að myndatökur fjölmiðla yrðu stöðvaðar
Frá aðgerðum Lögreglan safnaði saman fimmtán umsækjendum um alþjóðlega vernd á hótel í Hafnarfirði í gær, þaðan sem það var svo flutt í rútum til Keflavíkurflugvallar þar sem leiguflugvél á vegum stjórnvalda beið til að fljúga fólkinu til Grikklands. Mynd: Sema Erla

Lögreglan fór fram á það við starfsfólk Isavia að komið yrði í veg fyrir myndatökur fjölmiðla af brottvísun fimmtán einstaklinga af landinu í nótt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Isavia þar sem beðist er afsökunar á háttalaginu. „Að mati Isavia er það ekki hlutverk öryggisgæslu flugvallarins að hindra störf fjölmiðla. Isavia harmar að það hafi gerst í nótt og biðst afsökunar á því. Isavia mun fara yfir þessa framkvæmd með lögreglu,“ segir í yfirlýsingu frá upplýsingafulltrúa fyrirtækisins.

RÚV greindi frá því í morgun að starfsfólk Isavia hafi komið fyrir bílum sem búnir voru flóðljósum gegnt blaðamönnum miðilsins til að koma í veg fyrir að hægt væri að mynda aðgerðir lögreglunnar. Þetta var gert að beiðni lögreglunnar.

Þegar aðgerðin stóð yfir fylgdi starfsfólk öryggisgæslunnar fyrirmælum lögreglu. Meðal þess sem lögregla fór fram á var að komið yrði í veg fyrir myndatökur af lögregluaðgerðinni. Það er ekki hlutverk starfsfólks …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HMH
    Hildur María Hansdóttir skrifaði
    vanhæf ríkisstjón
    1
  • RS
    Ragnar Sigurðsson skrifaði
    Mér finnst með eindæmum að þetta skuli ekki vera aðalfrétt Stundarinnar. Hér eru fasískar aðgerðir yfirvalda gegn varnarlausu fólki og blaðamönnum leyfðar. Hef á tilfinningunni að sumir stjórnmála- og embættismenn vilji vera í friði fyrir umfjöllun almennings og fjölmiðla. Ég vil vita hvaða yfirmenn Isavia leyfðu aðförina gegn fjölmiðlafólkinu og ég vil vita hver er ábyrgur fyrir skepnuskapnum gegn flóttafólkinu. Stundin: Ég vil nöfn!!
    2
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Skammarlegt!
    1
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Ég skammast mín fyrir að vera íslendingur. Að þurfa að teljast samlandi fólks sem vill fsb væða löggæslu og dómsmál á Íslandi. Hvernig líður þeim sem voru látnir vinna þessi verk, eru þeir sáttir eða er kannski biturt að vera notaður sem SA sveit. Nú þurfa margir að horfa í spegil og gera upp við sig. Ég er sjálfur smeykur, það vekur ugg að sjá landið þróast með hverju árinu nær fasisma.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár