Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Þorsteinn Már vill ekki að hreyft sé of mikið við sjávarútvegi svo hann verði „365“

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ir að tryggja þurfi að ekki verði of mikl­ar breyt­ing­ar í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi svo hann verði stöð­ug­ur. Á sjáv­ar­út­vegs­degi Deloitte tal­aði hann með­al ann­ars um að ís­lensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur ætti að geta séð versl­un­um er­lend­is fyr­ir fiski 365 daga á ári. Til þess að þetta megi verða þurfi að tryggja sam­keppn­is­hæfni ís­lenskra út­gerð­ar­fé­laga sem séu lít­il í al­þjóð­leg­um sam­an­burði.

Þorsteinn Már vill ekki að hreyft sé of mikið við sjávarútvegi svo hann verði „365“
Talar um gjaldtöku sem hemil á samkeppnishæfni Mynd: Stundin / Davíð Þór

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir að erfitt sé fyrir sjávarútvegsfyrirtæki sem veiða villtan fisk í sjó, eins og Samherja, að keppa við laxeldisfyrirtæki sem framleiða eldisfisk. „Við sjáum að eldisafurðir eru að hluta til að taka yfir stóran hluta af þessum neytendamarkaði. Það eru eldisafurðirnar sem fá orðið meira og meira pláss í hillunum. Og það sem er athyglisvert líka er að þessum fiskborðum er að fækka og þetta er að fara meira yfir í pakkaðar afurðir. Eitt af því sem er áberandi við allar verslanakeðjur er að menn vilja ekki hafa hillurnar tómar. Menn vilja vera í því sem kallað er 365 og það er það sem eldisafurðir hafa fram yfir villtan fisk. Þetta er iðnaður,“ en með þessum orðum átti Þorsteinn Már við að fyrirtækin gætu afhent sinn fisk örugglega allt árið og að hann væri alltaf til sölu í verslunum: Framboðið og eftirspurnin væri stöðug. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Egill Ingólfsson skrifaði
    Er stundin nú farin að bergmála áróður stórútgerðarinnar og Þorsteins Más?
    0
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Miðað við arðgreiðslur greinarinnar myndi ég segja að eftirfarandi sé öfugmæli: "Til þess að þetta megi verða þurfi að tryggja sam­keppn­is­hæfni ís­lenskra út­gerð­ar­fé­laga sem séu lít­il í al­þjóð­leg­um sam­an­burði."
    0
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Ætli hann snúi sér ekki eingöngu að laxeldinu, það kostar ekkert.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
3
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár