Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Tilkynntu um brotthvarf Ásdísar Höllu úr stjórn Árvakurs í gær

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá fyr­ir­tækja­skrá Skatts­ins var ný stjórn Ár­vak­urs, út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðs­ins, skip­uð án Ás­dís­ar Höllu Braga­dótt­ur ráðu­neyt­is­stjóra 27. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Það er mun síð­ar en sagði í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar til ráð­herra. Til­kynn­ing­in um breytta stjórn var ekki skráð fyrr en í gær.

Tilkynntu um brotthvarf Ásdísar Höllu úr stjórn Árvakurs í gær
Ráðuneytisstjóri til 10 mánaða Ásdís Halla var settur ráðuneytisstjóri 1. desember á síðasta ári og síðan skipuð eftir auglýsingu og umsóknarferli í apríl síðastliðnum. Allan þann tíma var hún skráð í stjórn Árvakurs, sem er þvert á lög um aukastörf æðstu embættismanna og ráðherra.

Ásdís Halla Bragadóttir, ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti, er hætt í stjórn Árvakurs. Tilkynning þess efnis barst fyrirtækjaskrá Skattsins í dag, samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo. Samkvæmt þeim var ný stjórn Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, skipuð 27. september síðastliðinn. Þetta stangast á við svar aðstoðarkonu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra um aukastörf ráðuneytisstjórans. 

Stundin sendi ráðherra fyrirspurn 28. september síðastliðinn um aukastörf Ásdísar Höllu, en lög banna aukastörf æðstu embættismanna og ráðherra. Svarið barst degi síðar og þar sagði: „Aðalfundur Árvakurs kaus nýja stjórn sl. vor og Ásdís Halla Bragadóttir er ekki í stjórninni.“ Fjallað var svo um stjórnarsetu Ásdísar Höllu í Árvakri og fleiri fyrirtækjum í tölublaði Stundarinnar sem kom út 14. október og í vefútgáfu tveimur dögum síðar. 

Ekkert hafði verið tilkynnt

Á þeim tímapunkti hafði engin tilkynning borist fyrirtækjaskrá Skattsins um breytta stjórn né var þess getið á …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár