Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Tilkynntu um brotthvarf Ásdísar Höllu úr stjórn Árvakurs í gær

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá fyr­ir­tækja­skrá Skatts­ins var ný stjórn Ár­vak­urs, út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðs­ins, skip­uð án Ás­dís­ar Höllu Braga­dótt­ur ráðu­neyt­is­stjóra 27. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Það er mun síð­ar en sagði í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar til ráð­herra. Til­kynn­ing­in um breytta stjórn var ekki skráð fyrr en í gær.

Tilkynntu um brotthvarf Ásdísar Höllu úr stjórn Árvakurs í gær
Ráðuneytisstjóri til 10 mánaða Ásdís Halla var settur ráðuneytisstjóri 1. desember á síðasta ári og síðan skipuð eftir auglýsingu og umsóknarferli í apríl síðastliðnum. Allan þann tíma var hún skráð í stjórn Árvakurs, sem er þvert á lög um aukastörf æðstu embættismanna og ráðherra.

Ásdís Halla Bragadóttir, ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti, er hætt í stjórn Árvakurs. Tilkynning þess efnis barst fyrirtækjaskrá Skattsins í dag, samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo. Samkvæmt þeim var ný stjórn Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, skipuð 27. september síðastliðinn. Þetta stangast á við svar aðstoðarkonu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra um aukastörf ráðuneytisstjórans. 

Stundin sendi ráðherra fyrirspurn 28. september síðastliðinn um aukastörf Ásdísar Höllu, en lög banna aukastörf æðstu embættismanna og ráðherra. Svarið barst degi síðar og þar sagði: „Aðalfundur Árvakurs kaus nýja stjórn sl. vor og Ásdís Halla Bragadóttir er ekki í stjórninni.“ Fjallað var svo um stjórnarsetu Ásdísar Höllu í Árvakri og fleiri fyrirtækjum í tölublaði Stundarinnar sem kom út 14. október og í vefútgáfu tveimur dögum síðar. 

Ekkert hafði verið tilkynnt

Á þeim tímapunkti hafði engin tilkynning borist fyrirtækjaskrá Skattsins um breytta stjórn né var þess getið á …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár