Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Tilkynntu um brotthvarf Ásdísar Höllu úr stjórn Árvakurs í gær

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá fyr­ir­tækja­skrá Skatts­ins var ný stjórn Ár­vak­urs, út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðs­ins, skip­uð án Ás­dís­ar Höllu Braga­dótt­ur ráðu­neyt­is­stjóra 27. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Það er mun síð­ar en sagði í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar til ráð­herra. Til­kynn­ing­in um breytta stjórn var ekki skráð fyrr en í gær.

Tilkynntu um brotthvarf Ásdísar Höllu úr stjórn Árvakurs í gær
Ráðuneytisstjóri til 10 mánaða Ásdís Halla var settur ráðuneytisstjóri 1. desember á síðasta ári og síðan skipuð eftir auglýsingu og umsóknarferli í apríl síðastliðnum. Allan þann tíma var hún skráð í stjórn Árvakurs, sem er þvert á lög um aukastörf æðstu embættismanna og ráðherra.

Ásdís Halla Bragadóttir, ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti, er hætt í stjórn Árvakurs. Tilkynning þess efnis barst fyrirtækjaskrá Skattsins í dag, samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo. Samkvæmt þeim var ný stjórn Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, skipuð 27. september síðastliðinn. Þetta stangast á við svar aðstoðarkonu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra um aukastörf ráðuneytisstjórans. 

Stundin sendi ráðherra fyrirspurn 28. september síðastliðinn um aukastörf Ásdísar Höllu, en lög banna aukastörf æðstu embættismanna og ráðherra. Svarið barst degi síðar og þar sagði: „Aðalfundur Árvakurs kaus nýja stjórn sl. vor og Ásdís Halla Bragadóttir er ekki í stjórninni.“ Fjallað var svo um stjórnarsetu Ásdísar Höllu í Árvakri og fleiri fyrirtækjum í tölublaði Stundarinnar sem kom út 14. október og í vefútgáfu tveimur dögum síðar. 

Ekkert hafði verið tilkynnt

Á þeim tímapunkti hafði engin tilkynning borist fyrirtækjaskrá Skattsins um breytta stjórn né var þess getið á …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár