Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Drög að Íslandsbankaskýrslunni komin til fjármálaráðuneytisins

Rík­is­end­ur­skoð­un hef­ur sent drög að skýrslu um einka­væð­ingu Ís­lands­banka til fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is, Banka­sýslu rík­is­ins og stjórn stofn­un­ar­inn­ar til um­sagn­ar. Skýrsl­an átti að vera til­bú­in í sum­ar en hef­ur dreg­ist trekk í trekk.

Drög að Íslandsbankaskýrslunni komin til fjármálaráðuneytisins
Til sölu Restin af hlutum ríkisins í Íslandsbanka er til sölu á þessu ári, miðað við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ríkisendurskoðun hefur sent fjármála- og efnahagsráðuneyti, Bankasýslu ríkisins og stjórn hennar drög að skýrslu sinni um einkavæðingu Íslandsbanka. Nú hafa þessir aðilar tækifæri til 19. október að skila umsögn um skýrsluna, sem ber heitið „Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022“. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisendurskoðun þar sem stofnunin áréttar sérstaklega að trúnaður gildir um drögin að skýrslunni, sem teljast vinnuskjal í skilningi laga um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. „Um skýrsludrögin verður því ekki fjallað efnislega í umsagnarferlinu, hvorki af hálfu Ríkisendurskoðunar né umsagnaraðila,“ segir í tilkynningunni. 

Beðið hefur verið eftir þessari skýrslu í nokkurn tíma en Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra bað Ríkisendurskoðun um rannsókn á sölu 22,5 prósenta hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars á þessu ári. Skýrslan átti að vera tilbúin í júní síðastliðnum en henni hefur síðan ítrekað verið frestað. Umfjöllun Ríkisendurskoðunar kom í stað sérstakrar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Nú tekur Bjarni spillti Ben. fram stóra strokleðrið.

    "Auðvitað má ég selja pabba hlut í ríkisbanka, spyrjið bara pabba gamla." :-)

    "Ég bara vissi ekki að pabbi gamli hefði áhuga á því að kaupa hlut í bankanum" :-)
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár