Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Marilyn Monroe notuð í áróðri gegn þungunarrofi

„Ætl­arðu nokk­uð að meiða mig eins og þú gerð­ir síð­ast?“ spyr fóstr­ið sem Mari­lyn Mon­roe geng­ur með í kvik­mynd­inni Blonde sem er á Net­flix. Á með­an er sýnt mynd­skeið af fóstri í kviði móð­ur sem er geng­in hið minnsta 27 vik­ur að mati fæð­inga­lækn­is. Þung­un er rof­in í upp­hafi með­göngu en áhorf­end­ur fá að sjá nær full­burða barn sem bið­ur móð­ur sína að þyrma lífi sínu.

Marilyn Monroe notuð í áróðri gegn þungunarrofi
Kvikmyndadómar voru í fyrstu jákvæðir en gagnrýnisraddir tóku að heyrast eftir að Blonde var frumsýnd á Netflix. Leikstjórinn er meðal annars sakaður um áróður gegn þungunarrofi.

Gestir kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum stóðu upp og klöppuðu í fjórtán mínútur eftir frumsýningu myndarinnar Blonde, sem fjallar um Marilyn Monroe, þann 8. september síðastliðinn og í fyrstu voru dómar jákvæðir. Myndin var síðan frumsýnd á Netflix fyrir nokkrum dögum og í kjölfarið fóru að heyrast gagnrýnisraddir. Leikstjórinn, Andrew Dominik, er af ýmsum sakaður um lítt dulbúinn áróður gegn þungunarrofi og það í nafni Marilyn Monroe. Hann vísar því á bug í viðtölum, segir að þarna séu á ferðinni gagnrýnendur sem horfi á kvikmyndina gegnum linsu eigin fordóma“. Myndin er byggð á bókinni Blonde eftir Joyce Carol Oate, skáldaðri ævisögu Monroe, sem kom út árið 2000 og varð metsölubók. 

Kvenfyrirlitning og andstaða gegn þungunarrofiSteph Herold, lýðheilsufræðingur og sérfræðingur í kynheilbrigði við Kaliforníuháskóla.

Í kvikmyndinni verður Marilyn Monroe ólétt þrisvar. Í fyrsta skiptið er hún nýbúin að komast að því á sama tíma og hún fær tækifæri til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár