Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ráðherra telur óvíst hvort hvalveiðar eigi sér framtíð á Íslandi

Svandísi Svavars­dótt­ur bíð­ur það verk að ákveða hvort hval­veið­ar verði leyfð­ar á Ís­landi eft­ir ár­ið 2024. Ráð­herr­ann seg­ir að unn­in verði út­tekt á sam­fé­lags­leg­um og efna­hags­leg­um áhrif­um hval­veiða sem muni liggja til grund­vall­ar ákvörð­un­inni. Henni finnst hæp­ið að hval­veið­ar stand­ist lög um vel­ferð dýra.

Ráðherra telur óvíst hvort hvalveiðar eigi sér framtíð á Íslandi
Afar ólíklegt Miðað við orð Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, sem meðal annars fer með málefni sjávarútvegsins, er afar ólíklegt að hún heimili áframhaldandi hvalveiðar Hvals hf. eftir næsta ár. Kristján Loftsson og Einar Kr. Guðfinnsson sjást hér saman árið 2007 þegar veiðar á langreyðum hófust aftur eftir áralangt hlé. Mynd: mbl/ÞÖK

„Afstaða ráðherra er ljós þegar kemur að atvinnugreinum sem byggja á dýrahaldi eða veiðum, ef ekki er unnt að tryggja mannúðlega aflífun dýranna eiga þær sér ekki framtíð í nútímasamfélagi,“ segir Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra og þingkona Vinstri grænna, í svari til Stundarinnar þar sem hún er spurð að því hvort hún ætli sér að leyfa fyrirtækinu Hval hf. að halda áfram að veiða langreyðar eftir árið 2024.

Hvalveiðivertíðinni lauk hér á landi nú í lok september og veiddust 148 langreyðar. Hvalur hf. hefur heimild til að veiða langreyðar aftur næsta sumar.

Miðað við svör ráðherrans verður að teljast afar ólíklegt að hún muni endurnýja reglugerð um áframhaldandi leyfi til hvalveiðar við Ísland. Svandís vill hins vegar ekki segja afdráttarlaust að hún muni ekki heimila hvalveiðar áfram þegar hún er spurð að því: „Ráðherra hyggst láta fara fram athugun á efnahagslegum og samfélagslegum áhrifum slíkrar ákvörðunar áður en núverandi …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár