Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ráðherra telur óvíst hvort hvalveiðar eigi sér framtíð á Íslandi

Svandísi Svavars­dótt­ur bíð­ur það verk að ákveða hvort hval­veið­ar verði leyfð­ar á Ís­landi eft­ir ár­ið 2024. Ráð­herr­ann seg­ir að unn­in verði út­tekt á sam­fé­lags­leg­um og efna­hags­leg­um áhrif­um hval­veiða sem muni liggja til grund­vall­ar ákvörð­un­inni. Henni finnst hæp­ið að hval­veið­ar stand­ist lög um vel­ferð dýra.

Ráðherra telur óvíst hvort hvalveiðar eigi sér framtíð á Íslandi
Afar ólíklegt Miðað við orð Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, sem meðal annars fer með málefni sjávarútvegsins, er afar ólíklegt að hún heimili áframhaldandi hvalveiðar Hvals hf. eftir næsta ár. Kristján Loftsson og Einar Kr. Guðfinnsson sjást hér saman árið 2007 þegar veiðar á langreyðum hófust aftur eftir áralangt hlé. Mynd: mbl/ÞÖK

„Afstaða ráðherra er ljós þegar kemur að atvinnugreinum sem byggja á dýrahaldi eða veiðum, ef ekki er unnt að tryggja mannúðlega aflífun dýranna eiga þær sér ekki framtíð í nútímasamfélagi,“ segir Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra og þingkona Vinstri grænna, í svari til Stundarinnar þar sem hún er spurð að því hvort hún ætli sér að leyfa fyrirtækinu Hval hf. að halda áfram að veiða langreyðar eftir árið 2024.

Hvalveiðivertíðinni lauk hér á landi nú í lok september og veiddust 148 langreyðar. Hvalur hf. hefur heimild til að veiða langreyðar aftur næsta sumar.

Miðað við svör ráðherrans verður að teljast afar ólíklegt að hún muni endurnýja reglugerð um áframhaldandi leyfi til hvalveiðar við Ísland. Svandís vill hins vegar ekki segja afdráttarlaust að hún muni ekki heimila hvalveiðar áfram þegar hún er spurð að því: „Ráðherra hyggst láta fara fram athugun á efnahagslegum og samfélagslegum áhrifum slíkrar ákvörðunar áður en núverandi …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár