Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

984. spurningaþraut: „Fleira er á himn'og jörð en heimspekin þín fær upphugsað.“

984. spurningaþraut: „Fleira er á himn'og jörð en heimspekin þín fær upphugsað.“

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði málverkið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Eins og allir vita gerist harmleikurinn um Hamlet í borginni Elsinore, sem svo heitir í leikriti Shakespeares. Hvað köllum við nú Elsinore?

2.  Hver af þessum evrópsku höfuðborgum er syðst: Berlín — Bern — Búdapest — Brussel — eða Búkarest? 

3.  Íslenskur æringi eða svokallaður lífskúnstner kallaði sig hertogann af St.Kildu. St. Kilda er eyja sem tilheyrir hvaða ríki?

4.  „Rós er rós er ...“ Er hvað?

5.  Hver skrifaði þetta upphaflega?

6.  Í hvaða heimsálfu er smáríkið San Marino?

7.  Hvað heitir næststærsti þingflokkurinn á sænska þinginu, sem upphaflega er sprottinn úr nýnasistahreyfingum ýmsum?

8.  Hver söng um Ziggy Stardust?

9.  En hvaða tónlistarmaður, sem nú er orðinn Íslendingur, flutti lagið Greatest Motherfucker in the World — öðru nafni GMF?

10.  „There are more things in Heaven and Earth [...] than are dreamt of in your philosophy,“ segir Hamlet við vin sinn þar sem þeir ræðast við í Elsinore. Sem mætti þýða svo: „Fleira er á himn'og jörð en heimspekin þín fær upphugsað.“ En hvað heitir heimspekistúdentinn vinur Hamlets?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Helsingjaeyri.

2.  Búkarest.

3.  Bretlands.

4.  Rós. Raunar var rósin nefnd fjórum sinnum í hinum upprunalega texta.

5.  Gertrude Stein.

6.  Evrópu.

7.  Svíþjóðardemókratarnir.

8.  David Bowie.

9.  Grant.

10.  Hóras, Horace.

***

Svör við aukaspurningum:

Matisse málaði myndina.

Á neðri myndinni er söngkonan Bríet.

  

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
1
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
4
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár