Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

981. spurningaþraut: Gleðilegt ár!

981. spurningaþraut: Gleðilegt ár!

Gleðilegt ár, kæru vinir! Hér er fyrri aukaspurning á nýju ári:

1. janúar árið 2000 var frumsýnd ný íslensk kvikmynd og skjáskotið hér að ofan er af auglýsingaplakati myndarinnar. Hvaða mynd er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver sendi frá sér lagið Læda slæda?

2.  Þann 1. janúar árið 1993 var ríki einu í Evrópu skipt upp í tvennt og ólíkt því sem þá gerðist á Balkanskaga, þá fór allt friðsamlega fram. Hvað hétu ríkin tvö sem þá urðu til?

3.  Hún er lögfræðingur sem leysir erfið sakamál. Hún hefur — í orði kveðnu — skrifað sjálf margar bækur um ævintýri sína og gerðir hafa verið sjónvarpsþættir um glímu hennar við glæpahyskið. Í rauninni er hún skáldsagnapersóna en enginn veit hver höfundurinn er. Hvað heitir hún?

4.  Persónan er leikin af Heiðu Reed í fyrrnefndum sjónvarpsseríum, en hún lék eitt af aðalhlutverkunum í breskri seríu á árunum 2015-2019 sem fjölluðu um karl einn á herragarði á Englandi um 1800. Hvað hét þessi sería sem Heiða lék í?

5.  Greifi nokkur fæddist 1. janúar 1967. Hann vinnur nú í sjónvarpinu — og útvarpinu reyndar líka — og tekur þátt í að bera hróður íslenskrar tónlistar út um víða veröld. Hvað heitir hann?

6.  Í Tour de France hjólareiðakeppninni er fremsti maður ævinlega í treyju með ákveðnum lit. Hvaða lit?

7.  Sérstakri frægeymslu hefur verið komið upp á afskekktum stað til þess að menn hafi aðgang að fræjum nytjajurta ef sérstakar hamfarir útrýma jurtunum á stórum svæðum. Hvar er þessi frægeymslan?

8.  Þann 1. janúar 1998 komust þeir Haraldur Örn Ólafsson, Ólafur Örn Haraldsson og Ingþór Bjarnason ... hvert?

9.  Árið 1994 hafnaði þjóð nokkur í þjóðaratkvæðagreiðslu aðild að Evrópusambandinu og það reyndar í annað sitt. Hvaða þjóð var þetta?

10.  Þrjár aðrar þjóðir samþykktu hins vegar ESB aðild í þjóðaratkvæðagreiðslum sama ár og urðu fullgildir meðlimir að ESB 1. janúar 1995. Hvaða þrjár þjóðir voru það? Til að fá stig þarf að nefna tvær rétt en ef þið hafið allar þrjár, þá fáiði sérstakt 1. janúar stig. 

***

Seinni aukaspurning:

Íslenskur myndlistarmaður fæddist 1. janúar 1961 en lést langt fyrir aldur fram 2011. Hér að neðan er nokkuð dæmigerð mynd eftir hann. Hvað hét hann?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Prins Póló.

2.  Tékkland og Slóvakía.

3.  Stella Blómkvist.

4.  Poldark.

5.  Felix Bergsson.

6.  Gulum.

7.  Á Svalbarða.

8.  Á suðurpólinn.

9.  Norðmenn.

10.  Þjóðirnar þrjár voru Svíar, Finnar og Austurríkismenn.

***

Svör við aukaspurningum:

Kvikmyndin er Englar alheimsins.

Myndlistarmaðurinn Georg Guðni.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Samfylkingin geri „ófrávíkjanlega kröfu“ um flugvöllinn í Vatnsmýri
6
StjórnmálAlþingiskosningar 2024

Sam­fylk­ing­in geri „ófrá­víkj­an­lega kröfu“ um flug­völl­inn í Vatns­mýri

Fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að það sé „ófrá­víkj­an­leg krafa“ flokks­ins að Reykja­vík­ur­flug­völl­ur verði á sín­um stað þar til nýr flug­vall­ar­kost­ur fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið verði til­bú­inn. Með auknu fylgi Sam­fylk­ing­ar á lands­byggð­inni og raun­ar um allt land hafa við­horf­in með­al stuðn­ings­manna flokks­ins til fram­tíð­ar­stað­setn­ing­ar Reykja­vík­ur­flug­vall­ar breyst tölu­vert.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
3
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
2
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
5
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár