Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hið villta og hið tamda

Unn­dór Eg­ill Jóns­son mynd­höggv­ari reyn­ir að taka ut­an um fjöl­breyti­leik­ann í verk­um Ásmund­ar Sveins­son­ar í nýrri sýn­ingu í Ásmund­ar­sal. Að­spurð­ur hvaða heima hann skapi í verk­um sín­um, seg­ir hann: „Von­andi heim von­ar og trú­ar á því sem koma skal.“

Hið villta og hið tamda

Myndhöggvarinn Unndór Egill Jónsson sýnir verk sín í Ásmundarsafni um þessar mundir, en sýningin er liður í sýningaröð þar sem samtímalistamenn eiga í samtali við Ásmund Sveinsson. „Það er um ár síðan Listasafn Reykjavíkur hafði samband við mig og bað mig að vinna sýningu inn í þá sýningaröð,“ segir Unndór. „Í fyrstu kom það frekar mikið á óvart. Ég hafði hvorki verið að hugsa um mig í sambandi við þessa sýningaröð né hafði ég tengt mína myndlist við hans. En því meira sem ég pældi í því og grúskaði í bókum um Ásmund  því betur leist mér á. Ég fór að sjá alls konar tengingar okkar á milli. Svo er byggingin sem hýsir Ásmundarsafn fallegasti sýningarsalur landsins að mínu mati og sá besti þegar kemur að þrívíðum verkum.“

Kyrrðin í rýminu

Hverjar eru áherslurnar í verkum Unndórs á sýningunni og hvernig fléttaði hann verk sín við verk Ásmundar? „Í fyrstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár