Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

965. spurningaþraut: Hvað vakti fyrir brennuvarginum?

965. spurningaþraut: Hvað vakti fyrir brennuvarginum?

Fyrri aukaspurning:

Myndin hér að ofan er tekin í fangelsisgarði árið 1913. Ætla má að þessir fjórir fangar hafi tilheyrt hópi sem var kallaður ... hvað?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða jólasveinn kemur í dag?

2.  Kwasi Kwarteng var fjármálaráðherra um hríð í ... hvaða landi?

3.  Pediculus humanus capitis heitir dýr eitt á latínu. Þótt þarna megi sjá orðið „humanus“, þá þýðir það ekki að dýrið sé mannlegrar ættar, heldur að dýrið er algjörlega komið upp á manninn með tilveru sína. Menn eru þó ekki sérlega ánægðir með dýr þetta og gera hvaðeina við að losna við það, eins og til dæmis foreldrar vita. Hvaða dýr er þetta?

4.  Raquel Welch er nú 82 ára og lætur lítið fara fyrir sér, enda sest í helgan stein fyrir löngu. En hvað fékkst hún við á sínum sokkabandsárum?

5.  Patty Hearst er hins vegar 68 ára. Hún komst í sviðsljósið vestan hafs og raunar um allan heim árið 1974. Hvers vegna?

6.  Frá hvaða landi kemur söngstjarnan Justin Bieber?

7.  Artemisarhofið í Efesus (sem nú er í Tyrklandi) var eitt af sjö undrum fornaldar. Það bann til grunna árið 356 f.Kr. og var þar að verki Herostratus nokkur. Hvað vakti fyrir brennuvarginum með þessu skemmdarverki?

8.  Í hvaða fræðigrein hefur Kristrún Frostadóttir próf?

9.  "Vertu ekki að plata mig, / þú ert bara að nota mig. / Ég er ekki eins og allar stelpurnar / sem hoppa’upp í bíla, með hverjum sem er.“ Hver söng þetta á undan öðrum hér á landi?

10.  Hvað hét kona grísku sagnahetjunnar Ódysseifs sem beið hans í 20 ár meðan hann tók þátt í Trójustríðinu og reyndi svo með erfiðismunum að komast heim til sín?

***

Seinni aukaspurning:

Hverjir eiga þennan fána?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Pottaskefill, Pottasleikir.

2.  Bretlandi.

3.  Lús. Þetta er raunar höfuðlús, sem er sérstök tegund, en lús dugar alveg eins og sér.

4.  Hún er kvikmyndaleikkona. „Kynbomba“ er líka rétt!

5.  Henni var rænt en gekk í lið með mannræningjunum. Meira þarf ekki til að fá stig.

6.  Kanada.

7.  Hann vildi verða frægur.

8.  Hagfræði.

9.  Sigríður Beinteinsdóttir.

10.  Penelópa.

***

Svör við aukaspurningum:

Fangarnir eru súffragettur. Þær börðust fyrir kosningarétti kvenna.

Á neðri myndinni er fáni Færeyinga.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
6
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár