Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

959. spurningaþraut: Bíos og graphikós?

959. spurningaþraut: Bíos og graphikós?

Fyrri aukaspurning:

Hvað kallaðist sú stóra sprengjuflugvél úr seinni heimsstyrjöld sem hér sést?

***

Aðalspurningar:

1.  Blackpool heitir borg ein á Bretlandi og stendur við Írlandshaf. Nafnið þýðir vitaskuld svartur pollur. En í 215 kílómetra fjarlægð í beinni loftlínu frá Blackpool er önnur borg og nafn hennar þýðir líka svartur (eða dökkur) pollur, en að sönnu á öðru tungumáli en ensku. Undir hvaða nafni þekkjum við þennan seinni Svartpoll?

2.  Olof Scholz gegnir um þessar mundir ábyrgðarmiklu starfi. Hann er sem sé ... hvað?

3.  Raffaello Sanzio da Urbino var ítalskur listamaður sem uppi var um 1500 og er oftast einfaldlega kallaður Rafael. Við hvaða listgrein fékkst Rafael?

4.  Donatella Versace er líka frægur Ítali en við hvað fæst hún?

5.  Hver skrifaði það sem við köllum jólaguðspjallið?

6.  Hver var forsætisráðherra Íslands í tæpt ár, frá apríl 2016 til janúar 2017?

7.  Hver tók þá við?

8.  Íslenska orðið bíó er komið frá danska orðinu biografteater. Orðið biograf er á dönsku notað bæði yfir kvikmyndahús og ævisögur (biografie), en það er samsett úr tveim grískum orðum — bíos og graphikós. Hvað þýða þessi tvö orð?  

9.  Upp á hvað var haldið á Íslandi árið 1930?

10.  Á hvaða svæði er jóga upprunnið? Er það í Bandaríkjunum — á Indlandi — í Japan — í Kína — í Persíu — í Tíbet?

***

Seinni aukaspurning:

Þessir kátu félagar voru í hljómsveit sem þeir nefndu ... hvað?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Dublin.

2.  Kanslari Þýskalands.

3.  Málaralist.

4.  Tísku.

5.  Lúkas.

6.  Sigurður Ingi.

7.  Bjarni Benediktsson.

8.  Bíos þýðir líf og graphikós þýðir eitthvað sem er teiknað eða lýst — má segja. Merking beggja orða — biograf sem kvikmyndahús og biografie sem ævisaga — er því í raun hin sama: Lýsing á lífi.

9.  Þúsund ára afmæli Alþingis.

10.  Á Indlandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Flugvélin var nefnd Fljúgandi virki, á ensku Flying Fortress. En líka fæst stig fyrir Boeing B-17.

Hljómsveitin á neðri myndinni var Sex Pistols.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár