Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

954. spurningaþraut: Hvaða þremenningar eru þetta?

954. spurningaþraut: Hvaða þremenningar eru þetta?

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnast þessir þrír karakterar sem hér sjást? Hafa verður öll þrjú rétt!

***

Aðalspurningar:

1.  Hvar var Elísabet 2. Bretadrottning stödd þegar hún andaðist í september síðastliðnum?

2.  Hvað heitir stýrikerfið sem notað er í Samsung síma?

3.  Hvað þýðir það orð?

4.  Hallgrímur Helgason er einn helsti rithöfundur landsins, sem kunnugt er. Bróðir Hallgríms er líka afar vinsæll höfundur. Hvað heitir hann?

5.  Dynjandi er foss einn glæsilegur. Hvar á landinu er hann? — Og svo fæst fossastig fyrir að þekkja annað nafn sem einnig er haft um fossinn!

6.  Önnur fossaspurning — upp af hvaða firði er dalur sem finna má fossinn Glym?

7.  Skoskur fótboltamaður að nafni Kenny Dalglish vann 26 bikara fyrir að hafa orðið meistari í tveim löndum, bikarmeistari og Evrópumeistari, bæði sem leikmaður og síðan þjálfari. Hann vann þessi afrek með þremur liðum en hjá hvaða liði var hann lengst og náði bestum árangri?

8.  Og þá er best að spyrja líka, hver voru hin tvö liðin? Hér dugar annað liðið til að fá stig!

9.  Hvað heitir faðir jólasveinanna?

10.  Á þessum degi 1991 var Leonid nokkur Kravchuk kosinn fyrsti forseti í fjölmennu nýfrjálsu ríki. Hvað heitir það ríki?

***

Seinni aukaspurning:

Hún skýrir gjarnan pólitík í útlöndum fyrir okkur, en hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Í Balmoral-kastala í Skotlandi.

2.  Android.

3.  Vélmenni.

4.  Gunnar Helgason.

5.  Dynjandi er á Vestfjörðum, það dugar í þessu tilfelli. En fossastigið fæst fyrir að þekkja nafnið Fjallfoss.

Dynjandi, eður Fjallfoss.

6.  Hvalfirði.

7.  Liverpool.

8.  Celtic og Blackburn.

9.  Leppalúði.

10.  Úkraína.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd eru Íþróttaálfurinn, Solla stirða og Glanni glæpur.

Á neðri mynd er Silja Bára Ómarsdóttir, en Silja Bára nægir.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár